Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips skrifar 9. desember 2024 08:02 Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Í síðasta mánuði lak til fjölmiðla upptaka sem sannaði að spilling er útbreidd í tímabundinni starfsstjórn Íslands. Hún afhjúpaði undirförult samkomulag forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar þess efnis að veita vini hans, Kristjáni Loftssyni, nýtt hvalveiðileyfi. Þetta er ekki vilji íslensku þjóðarinnar og samræmist ekki úrslit nýliðinna kosninga, en þegar kemur að því að drepa hvali hægt og kvalarfullt með sprengiskutlum, hverju skiptir þá smávægileg spilling á milli vina? Þrátt fyrir að stjórnvöld veiti kvóta eru hvalirnir með ekki „íslenskir“. Þeir eru farand-dýr sem eiga svo óheppilega leið inn á svæði hvalveiðimanna. Við höfum eytt miklum tíma í að sannfæra fólk um mikilvægi lifandi hvala – hvernig þeir binda kolefni og stuðla að heilbrigðara vistkerfi. Hvernig þeir eiga fjölskyldur, upplifa sársauka, sorg og gleði. En, í hreinskilni sagt, ættum við virkilega að þurfa að útskýra allt þetta til að réttlæta að drepa þá ekki? Það er lítil sem engin eftirspurn eftir hvalkjöti, og birgðir hafa safnast upp í frystihúsi Hvals hf. þar sem Japanir kaupa það ekki lengur. Í júlí á þessu ári greindu Japanir frá því að 2000 tonn af þeim 2500 tonnum af hvalkjöti sem þeir keyptu frá Íslandi árið 2022, væru enn óseld í vöruhúsum þar. Minna en 1,5% Íslendinga borða hvalkjöt. Í rauninni er það aðallega borið fram fyrir ferðamenn sem „séríslenskur réttur“ en jafnvel það er blekking þar sem þetta er ekki íslensk hefð. Er það ekki hræsni að byggja á arðbærri hvalaskoðun á öðru megin Reykjavíkurhafnar á meðan tveir gamlir hvalveiðibátar, notaðir til dráps, er lagt að bryggju hinu megin? Það á eftir að koma í ljós hvort þessi ákvörðun fái að standa. Hvort fráfarandi bráðabirgða-forsætisráðherra fái að gefa vinum sínum hvað sem er, eða hvort þetta ótrúlega ósvífna athæfi verði afturkallað. Höfundur er aktívisti og framkvæmdastjóri Incredible Oceans. Vinsamlegast skrifaðu undir undirskriftarlistann. *ENGLISH* Will Iceland's New Government Rethink Whaling Permit? It’s happened. A man who is leaving office after loosing elections has abused his interim power in Iceland to decide the fate of sentient beings. A new, 5-year permit has been granted to hunt fin and minke whales. Last month, a leaked recording proved corruption is rife in Iceland’s caretaker government. It revealed an underhand deal was on the cards with PM Bjarni Benediktsson to grant his buddy, Kristjan Loftsson a new whaling license. It’s not the will of Icelandic people but when it comes to killing whales, slowly and painfully with exploding harpoons, what’s a little misconduct between friends? Although their government gives a killing quota, the whales are by no means Icelandic. They are migratory beings, whose journey unfortunately takes them within reach of the hunter’s harpoons. We’ve spent a lot of time trying to convince people of the value of whales alive. How they sequester carbon and are good for the planet. How they have families, experience pain, grief and joy. In all honesty, should we really have to do all that to justify not killing them? There is little to no market for the meat, frozen supplies of which are already backlogged in Hvalur hf. warehouses as Japan no longer buys it from Iceland. The Japanese stated in July this year that 2000 tonnes of the 2500 tonnes of whale meat they bought from Iceland in 2022 is still unsold in warehouses. Less than 1.5% of people in Iceland eat whale meat. To be honest, it’s mostly served to tourists as a ‘delicacy’ but even that is a falsity as it is not even an Icelandic tradition. Is it not deeply hypocritical to rely on an extremely lucrative whale watching industry on one side of Reykjavik harbour whilst two vintage whaling ships used to slaughter them are proudly docked on the other? What remains to be seen is if this decision be allowed to stand. If the outgoing, transitional PM is allowed to just give his mates whatever they want or if this audaciously brazen act will be reversed. Elissa Phillips – Activist and Director of Incredible Oceans Please sign the petition. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun Skoðun Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Sjá meira
Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Í síðasta mánuði lak til fjölmiðla upptaka sem sannaði að spilling er útbreidd í tímabundinni starfsstjórn Íslands. Hún afhjúpaði undirförult samkomulag forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar þess efnis að veita vini hans, Kristjáni Loftssyni, nýtt hvalveiðileyfi. Þetta er ekki vilji íslensku þjóðarinnar og samræmist ekki úrslit nýliðinna kosninga, en þegar kemur að því að drepa hvali hægt og kvalarfullt með sprengiskutlum, hverju skiptir þá smávægileg spilling á milli vina? Þrátt fyrir að stjórnvöld veiti kvóta eru hvalirnir með ekki „íslenskir“. Þeir eru farand-dýr sem eiga svo óheppilega leið inn á svæði hvalveiðimanna. Við höfum eytt miklum tíma í að sannfæra fólk um mikilvægi lifandi hvala – hvernig þeir binda kolefni og stuðla að heilbrigðara vistkerfi. Hvernig þeir eiga fjölskyldur, upplifa sársauka, sorg og gleði. En, í hreinskilni sagt, ættum við virkilega að þurfa að útskýra allt þetta til að réttlæta að drepa þá ekki? Það er lítil sem engin eftirspurn eftir hvalkjöti, og birgðir hafa safnast upp í frystihúsi Hvals hf. þar sem Japanir kaupa það ekki lengur. Í júlí á þessu ári greindu Japanir frá því að 2000 tonn af þeim 2500 tonnum af hvalkjöti sem þeir keyptu frá Íslandi árið 2022, væru enn óseld í vöruhúsum þar. Minna en 1,5% Íslendinga borða hvalkjöt. Í rauninni er það aðallega borið fram fyrir ferðamenn sem „séríslenskur réttur“ en jafnvel það er blekking þar sem þetta er ekki íslensk hefð. Er það ekki hræsni að byggja á arðbærri hvalaskoðun á öðru megin Reykjavíkurhafnar á meðan tveir gamlir hvalveiðibátar, notaðir til dráps, er lagt að bryggju hinu megin? Það á eftir að koma í ljós hvort þessi ákvörðun fái að standa. Hvort fráfarandi bráðabirgða-forsætisráðherra fái að gefa vinum sínum hvað sem er, eða hvort þetta ótrúlega ósvífna athæfi verði afturkallað. Höfundur er aktívisti og framkvæmdastjóri Incredible Oceans. Vinsamlegast skrifaðu undir undirskriftarlistann. *ENGLISH* Will Iceland's New Government Rethink Whaling Permit? It’s happened. A man who is leaving office after loosing elections has abused his interim power in Iceland to decide the fate of sentient beings. A new, 5-year permit has been granted to hunt fin and minke whales. Last month, a leaked recording proved corruption is rife in Iceland’s caretaker government. It revealed an underhand deal was on the cards with PM Bjarni Benediktsson to grant his buddy, Kristjan Loftsson a new whaling license. It’s not the will of Icelandic people but when it comes to killing whales, slowly and painfully with exploding harpoons, what’s a little misconduct between friends? Although their government gives a killing quota, the whales are by no means Icelandic. They are migratory beings, whose journey unfortunately takes them within reach of the hunter’s harpoons. We’ve spent a lot of time trying to convince people of the value of whales alive. How they sequester carbon and are good for the planet. How they have families, experience pain, grief and joy. In all honesty, should we really have to do all that to justify not killing them? There is little to no market for the meat, frozen supplies of which are already backlogged in Hvalur hf. warehouses as Japan no longer buys it from Iceland. The Japanese stated in July this year that 2000 tonnes of the 2500 tonnes of whale meat they bought from Iceland in 2022 is still unsold in warehouses. Less than 1.5% of people in Iceland eat whale meat. To be honest, it’s mostly served to tourists as a ‘delicacy’ but even that is a falsity as it is not even an Icelandic tradition. Is it not deeply hypocritical to rely on an extremely lucrative whale watching industry on one side of Reykjavik harbour whilst two vintage whaling ships used to slaughter them are proudly docked on the other? What remains to be seen is if this decision be allowed to stand. If the outgoing, transitional PM is allowed to just give his mates whatever they want or if this audaciously brazen act will be reversed. Elissa Phillips – Activist and Director of Incredible Oceans Please sign the petition.
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun