Fjölnota íþróttahús byggt í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2024 14:03 Svona mun nýja húsið líta út í Borgarnesi þar sem það verður staðsett á íþróttavallasvæðinu í bæjarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil eftirvænting er hjá íbúum Borgarbyggðar vegna nýs fjölnota íþróttahúss, sem á að fara að byggja í Borgarnesi. Húsið verður fyrst og fremst knatthús og mun kosta tæplega tvo milljarða króna. Ístak byggir. Tilboð í nýja fjölnota íþróttahúsið hafa verið opnuð og átti Ístak lægsta tilboðið, sem hljóðar upp á 1.754 milljónir króna , sem er 95% af kostnaðaráætlun verksins, sem var 1.840 milljónir króna. Nýja húsið verður byggt á íþróttasvæðinu í Borgarnesi þar sem sundlaugin og íþróttahúsið er, og hefjast framkvæmdir fljótlega á nýju ári. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Um er að ræða knatthús, fjölnotaíþróttahús. Þetta verður svokallað hálft hús og við erum að sjá fyrir okkur að það verði bara vel einangrað og upphitað og mun væntanlega verða heilmikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfið hjá okkur. Það er heilmikil tilhlökkun fyrir húsinu,“ segir Stefán Broddi og bætir við. „Þetta hefur auðvitað verið í umræðunni mjög lengi, uppbygging íþróttamannvirkja og við finnum það líka að í rauninni síðustu ár hefur vilji bæjarbúa og íbúa sveitarfélagsins staðið til þess að efla uppbyggingu íþróttamannvirkja og það er verið að bregðast við því.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sem er sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hann segir mikla tilhlökkun fyrir nýja húsinu í samfélaginu.Aðsend Stefnt er á að taka nýja fjölnota íþróttahúsið í notkun seinni hluta ársins 2026. Borgarbyggð Íþróttir barna Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Tilboð í nýja fjölnota íþróttahúsið hafa verið opnuð og átti Ístak lægsta tilboðið, sem hljóðar upp á 1.754 milljónir króna , sem er 95% af kostnaðaráætlun verksins, sem var 1.840 milljónir króna. Nýja húsið verður byggt á íþróttasvæðinu í Borgarnesi þar sem sundlaugin og íþróttahúsið er, og hefjast framkvæmdir fljótlega á nýju ári. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Um er að ræða knatthús, fjölnotaíþróttahús. Þetta verður svokallað hálft hús og við erum að sjá fyrir okkur að það verði bara vel einangrað og upphitað og mun væntanlega verða heilmikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfið hjá okkur. Það er heilmikil tilhlökkun fyrir húsinu,“ segir Stefán Broddi og bætir við. „Þetta hefur auðvitað verið í umræðunni mjög lengi, uppbygging íþróttamannvirkja og við finnum það líka að í rauninni síðustu ár hefur vilji bæjarbúa og íbúa sveitarfélagsins staðið til þess að efla uppbyggingu íþróttamannvirkja og það er verið að bregðast við því.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sem er sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hann segir mikla tilhlökkun fyrir nýja húsinu í samfélaginu.Aðsend Stefnt er á að taka nýja fjölnota íþróttahúsið í notkun seinni hluta ársins 2026.
Borgarbyggð Íþróttir barna Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira