Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. desember 2024 21:15 Ljósmynd tekin við Hama-borg í Sýrlandi í dag. ap/Ghaith Alsayed Uppreisnar- og vígamenn í Sýrlandi leggja nú undir sig hvert úthverfið á eftir öðru í Damaskus, höfuðborg landsins. Talsmaður yfirvalda í Sýrlandi þvertekur fyrir það að forseti ríkisins, Bashar al-Assad, hafi lagt á flótta. Fréttastofa BBC greinir frá. Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa verið í stórsókn undanfarna daga. Á föstudaginn ráku þeir stjórnar Assad og aðrar sveitir hliðhollar forsetanum frá borginni Hama sem er ein af stærri borgum landsins. Nú gera þeir tilraun til að sölsa höfuðborgina undir sig. Heimildamaður BBC innan stjórnkerfi Bandaríkjanna segir hvert úthverfið á eftir öðru falli með hraða í hendur uppreisnarmanna. Ráðamenn í Sýrlandi hafa lýst því yfir að öflugar varnir séu til staðar við Damaskus til að brjóta sókn uppreisnarmanna á bak aftur. Sýrlensk stjórnvöld og uppreisnarmenn hafa gefið út misvísandi upplýsingar um gang borgarastríðsins. Uppreisnarmenn eru að auki að ná völdum á borginni Homs sem er sögð lykilborg í átökunum. Fréttamaður BBC á vettvangi segir Assad vera í miklum vandræðum ef vígamenn ná þar stjórn. Fréttastofa Reuters greinir frá því að hluti herliðs Assads sé nú búið að yfirgefa Homs. Sjónarvottar lýsa því hvernig margir brynvarðir bílar hafa ekið út úr borginni. Vígamenn hafa nú þegar náð völdum á borginni Aleppo. Orðrómur spratt upp um að forsetinn hefði lagt á flótta en talsmaður Assad vísaði því alfarið á bug. Mikill ótti og ringulreið hefur gripið um sig í Damaskus að sögn sjónarvotta. Mótmælendur í einu úthverfinu felldu niður styttu af föður Assad fyrr í dag. Faðir Assad var áður við völd í ríkinu. Sýrland Hernaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa verið í stórsókn undanfarna daga. Á föstudaginn ráku þeir stjórnar Assad og aðrar sveitir hliðhollar forsetanum frá borginni Hama sem er ein af stærri borgum landsins. Nú gera þeir tilraun til að sölsa höfuðborgina undir sig. Heimildamaður BBC innan stjórnkerfi Bandaríkjanna segir hvert úthverfið á eftir öðru falli með hraða í hendur uppreisnarmanna. Ráðamenn í Sýrlandi hafa lýst því yfir að öflugar varnir séu til staðar við Damaskus til að brjóta sókn uppreisnarmanna á bak aftur. Sýrlensk stjórnvöld og uppreisnarmenn hafa gefið út misvísandi upplýsingar um gang borgarastríðsins. Uppreisnarmenn eru að auki að ná völdum á borginni Homs sem er sögð lykilborg í átökunum. Fréttamaður BBC á vettvangi segir Assad vera í miklum vandræðum ef vígamenn ná þar stjórn. Fréttastofa Reuters greinir frá því að hluti herliðs Assads sé nú búið að yfirgefa Homs. Sjónarvottar lýsa því hvernig margir brynvarðir bílar hafa ekið út úr borginni. Vígamenn hafa nú þegar náð völdum á borginni Aleppo. Orðrómur spratt upp um að forsetinn hefði lagt á flótta en talsmaður Assad vísaði því alfarið á bug. Mikill ótti og ringulreið hefur gripið um sig í Damaskus að sögn sjónarvotta. Mótmælendur í einu úthverfinu felldu niður styttu af föður Assad fyrr í dag. Faðir Assad var áður við völd í ríkinu.
Sýrland Hernaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira