Skoðun

Kosningalimran 2024

Arnar Ingi Ingason og Freyr Snorrason skrifa

Jöfnuð og frelsi að vilja

er eitthvað sem þarf ekki að hylja.

Og á meðan ég man,

við erum með plan

sem er ekki flókið að skilja.

Er fylkjumst við saman í línu

að kjósa um flokkana fínu.

Þá vitum við flest

að í kjörklefa er best

að vera í S-inu sínu.

Höfundar eru kjósendur Samfylkingarinnar.




Skoðun

Skoðun

Þúsundir kusu Sönnu

Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar

Sjá meira


×