Ráða njósnara á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2024 10:41 Andri Lucas Guðjohnsen reyndist Lyngby heldur betur dýrmætur og er eitt dæmi um frábært framlag Íslendinga til félagsins. Getty/Lars Ronbog Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira