Skoðun

Frjálsar hand­færa­veiðar

Kári Jónsson skrifar

Hvað breytist/gerist með frjálsum handfæraveiðum ?

  1. Sjávarbyggðir endurheimta að hluta glataðann nýtingarrétt að sjávar-auðlindinni.
  2. Frjálsar-handfæraveiðar tryggja nýliðun inn í atvinnugreinina.
  3. Frjálsar-handfæraveiðar tryggja atvinnufrelsi og jafnræði að nýtingu sjávar-auðlindarinnar.
  4. Frjálsar-handfæraveiðar tryggja sjávarbyggðum auknar tekjur (hærra fiskverð á fiskmörkuðum)
  5. Frjálsar-handfæraveiðar tryggja ferskasta/besta fiskinn.
  6. Frjálsar-handfæraveiðar tryggja ríkisjóði auknar tekjur (hærra fiskverð á fiskmörkuðum)
  7. Frjálsar-handfæraveiðar skapa betra samfélag fyrir alla.

Tengdar fréttir

Fiskmarkaðir

Hvað breytist/gerist þegar allur fiskur verður seldur á fiskmarkaði?




Skoðun

Skoðun

Þúsundir kusu Sönnu

Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar

Sjá meira


×