Sextán flugferðum aflýst Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2024 20:42 Fjöldi flugferða hefur verið aflýst á morgun. vísir/vilhelm Sextán flugferðum frá Keflavíkurflugvelli sem voru á áætlun í fyrramálið hefur nú verið aflýst sökum veðurs. Búið er að gefa út gula og appelsínugula veðurviðvörun fyrir stóran hluta landsins á morgun. Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. Inn á vef Isavia er hægt að nálgast upplýsingar um hvaða flugferðum hefur verið aflýst. Flestar flugferðirnar eru á vegum Play og Icelandair en jafnframt hefur einni flugferð SAS verið aflýst. Þá hefur um átján flugferðum verið frestað fram yfir hádegi. Versta veðrið er talið ganga yfir frá 06:00 á morgun og fram yfir hádegi en Guðjón útilokar ekki að fleiri flugferðum verði aflýst og hvetur fólk til að fylgjast með vef Isavia. „Það er slæm spá þarna fram að hádegi en já vetur er kominn, sýnist manni og það er bara þannig og þetta hefur svo sem gerst áður.“ Guðjón tekur fram að veðuraðgerðarstjórn hafi fundað um þrjú í dag. „Veðurstofan fór yfir veðurspánna með fulltrúum okkar, fulltrúum flugfélaganna og flugþjónustufyrirtækjanna. Það var farið yfir veðurspánna og síðan veittu flugfélögin upplýsingar um hvað þau ætluðu að gera. Flugvellinum er auðvitað ekki lokað en hins vegar taka flugfélögin alltaf ákvarðanir um hvað þau gera á grundvelli þeirra upplýsinga sem liggja fyrir.“ Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. Inn á vef Isavia er hægt að nálgast upplýsingar um hvaða flugferðum hefur verið aflýst. Flestar flugferðirnar eru á vegum Play og Icelandair en jafnframt hefur einni flugferð SAS verið aflýst. Þá hefur um átján flugferðum verið frestað fram yfir hádegi. Versta veðrið er talið ganga yfir frá 06:00 á morgun og fram yfir hádegi en Guðjón útilokar ekki að fleiri flugferðum verði aflýst og hvetur fólk til að fylgjast með vef Isavia. „Það er slæm spá þarna fram að hádegi en já vetur er kominn, sýnist manni og það er bara þannig og þetta hefur svo sem gerst áður.“ Guðjón tekur fram að veðuraðgerðarstjórn hafi fundað um þrjú í dag. „Veðurstofan fór yfir veðurspánna með fulltrúum okkar, fulltrúum flugfélaganna og flugþjónustufyrirtækjanna. Það var farið yfir veðurspánna og síðan veittu flugfélögin upplýsingar um hvað þau ætluðu að gera. Flugvellinum er auðvitað ekki lokað en hins vegar taka flugfélögin alltaf ákvarðanir um hvað þau gera á grundvelli þeirra upplýsinga sem liggja fyrir.“
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira