Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 08:15 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir bíða örugglega spenntar eftir niðurstöðunni í hádeginu ásamt hinum stelpunum í íslenska landsliðinu. vísir/Anton Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kemst að því í hádeginu í dag hverjir verða mótherjar liðsins í Þjóðadeild kvenna á næsta ári. Íslenska liðið er í öðrum styrkleikaflokki og getur ekki lent í riðli með Danmörku, Englandi eða Hollandi sem eru í sama flokki. UEFA segir frá. Liðið lendir aftur á móti í riðli með einu liði úr efsta styrkleikaflokknum en í honum eru heimsmeistarar Spánverja, Þýskaland, Frakkland og Ítalía. Í þriðja styrkleikaflokki eru síðan Svíþjóð, Noregur, Austurríki og Belgía en eitt þeirra liða verður með Íslandi í riði. Síðasta liðið kemur síðan úr fjórða styrkleikaflokknum en þar eru Portúgal, Skotland, Sviss og Wales. Samkvæmt FIFA-listanum þá yrði erfiðasti riðillinn fyrir íslensku stelpurnar skipaður liðum Spánar, Svíþjóðar og Portúgals en sá léttasti yrði skipaður liðum Ítalíu, Belgíu og Wales. Keppnin verður leikin í febrúar (19. til 26. febrúar), apríl (2. til 8. apríl) og maí/júní landsliðsgluggunum (28. maí til 3. júní), en drátturinn hefst klukkan 12:00 í dag. Styrkleikaflokkar og staða á FIFA-listanum: Styrkleikaflokkur eitt Spánn (3. sæti á heimslistanum) Þýskaland (4) Frakkland (10) Ítalía (14) Styrkleikaflokkur tvö Ísland (13) Danmörk (12) England (2) Holland (11) Styrkleikaflokkur þrjú Svíþjóð (5) Noregur (16) Austurríki (17) Belgía (20) Styrkleikaflokkur fjögur Portúgal (22) Skotland (23) Sviss (25) Wales (29) Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Íslenska liðið er í öðrum styrkleikaflokki og getur ekki lent í riðli með Danmörku, Englandi eða Hollandi sem eru í sama flokki. UEFA segir frá. Liðið lendir aftur á móti í riðli með einu liði úr efsta styrkleikaflokknum en í honum eru heimsmeistarar Spánverja, Þýskaland, Frakkland og Ítalía. Í þriðja styrkleikaflokki eru síðan Svíþjóð, Noregur, Austurríki og Belgía en eitt þeirra liða verður með Íslandi í riði. Síðasta liðið kemur síðan úr fjórða styrkleikaflokknum en þar eru Portúgal, Skotland, Sviss og Wales. Samkvæmt FIFA-listanum þá yrði erfiðasti riðillinn fyrir íslensku stelpurnar skipaður liðum Spánar, Svíþjóðar og Portúgals en sá léttasti yrði skipaður liðum Ítalíu, Belgíu og Wales. Keppnin verður leikin í febrúar (19. til 26. febrúar), apríl (2. til 8. apríl) og maí/júní landsliðsgluggunum (28. maí til 3. júní), en drátturinn hefst klukkan 12:00 í dag. Styrkleikaflokkar og staða á FIFA-listanum: Styrkleikaflokkur eitt Spánn (3. sæti á heimslistanum) Þýskaland (4) Frakkland (10) Ítalía (14) Styrkleikaflokkur tvö Ísland (13) Danmörk (12) England (2) Holland (11) Styrkleikaflokkur þrjú Svíþjóð (5) Noregur (16) Austurríki (17) Belgía (20) Styrkleikaflokkur fjögur Portúgal (22) Skotland (23) Sviss (25) Wales (29)
Styrkleikaflokkar og staða á FIFA-listanum: Styrkleikaflokkur eitt Spánn (3. sæti á heimslistanum) Þýskaland (4) Frakkland (10) Ítalía (14) Styrkleikaflokkur tvö Ísland (13) Danmörk (12) England (2) Holland (11) Styrkleikaflokkur þrjú Svíþjóð (5) Noregur (16) Austurríki (17) Belgía (20) Styrkleikaflokkur fjögur Portúgal (22) Skotland (23) Sviss (25) Wales (29)
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira