Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason, Jón Þór Stefánsson, Tómas Arnar Þorláksson, Rafn Ágúst Ragnarsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 5. nóvember 2024 09:52 Kamala Harris og Donald Trump berjast um Hvíta húsið. getty Bandaríkjamenn gengu að kjörborðinu á þriðjudag til að velja sér nýjan forseta til næstu fjögurra ára. Kannanir bentu til þess að að mjög lítill munur yrði á fylgi frambjóðenda en þegar leið á nóttina er ljóst að Donald Trump er líklegur til að sigra Kamölu Harris. Þá hafa Repúblikanar tryggt sér meirihluta í öldungadeildinni en nokkra daga gæti tekið að sjá hvernig fer í fulltrúadeildinni. Demókratar: 0 Repúblikanar: 0 Úrslitin Spá 5. nóv* Sveifluríkin /> *Skv. New York Times Vísir fylgist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má einnig sjá kosningasjónvarp NBC News. Ef vaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Þá hafa Repúblikanar tryggt sér meirihluta í öldungadeildinni en nokkra daga gæti tekið að sjá hvernig fer í fulltrúadeildinni. Demókratar: 0 Repúblikanar: 0 Úrslitin Spá 5. nóv* Sveifluríkin /> *Skv. New York Times Vísir fylgist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má einnig sjá kosningasjónvarp NBC News. Ef vaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Kamala Harris Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent Fleiri fréttir Fleiri handteknir vegna ránsins á Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Sjá meira