Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 19:04 Danska markamaskínan Pernille Harder fagnar marki sínu gegn Frankfurt í kvöld. Getty/Alexander Hassenstein Bayern München og Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Stigið dugar Bayern til að jafna Wolfsburg, lið Sveindísar Jane Jónsdóttur, á toppi deildarinnar. Glódís kom í veg fyrir mark Frankfurt með ævintýralegri tæklingu í leiknum en átti einnig sína sök á markinu sem Frankfurt skoraði, eins og sjá má í myndbandi af helstu atvikum hér að neðan. Glódís var að vanda í vörn Bayern og með fyrirliðabandið, í þessum fyrsta leik eftir landsleikina í Bandaríkjunum og afhendingu Gullboltans, þar sem í ljós kom að Glódís hefði orðið efst miðvarða í kjörinu og í 22. sæti alls yfir bestu knattspyrnukonur heims. Bayern fékk kjörið tækifæri til að komast yfir strax á þriðju mínútu í kvöld en hin enska Georgia Stanway náði ekki að nýta vítaspyrnu sem liðið fékk. Glódís var svo ógnandi eftir hornspyrnu skömmu síðar en boltinn endaði ofan á þaknetinu. Bayern komst hins vegar yfir eftir aðra hornspyrnu, á 34. mínútu, þegar hin danska Pernille Harder losaði sig við varnarmann og mætti á fjærstöng. Laura Freigang virtist ætla að jafna metin fyrir Frankfurt á 50. mínútu en Glódís renndi sér þá frábærlega fyrir boltann, á síðustu stundu. Bayern fékk færin til að komast í 2-0 en nýtti þau ekki og Frankfurt náði að jafna metin þegar Glódís tapaði návígi við Etonam-Nicole Anyomi, sem komst þar með ein gegn markverði og skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu. Þetta gerir toppbaráttuna í Þýskalandi æsispennandi en Wolfsburg og Bayern eru með 19 stig og jafngóða markatölu, eftir átta umferðir. Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, er svo í 3. sæti með 18 stig og Frankfurt í 4. sæti með 17 stig. Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Glódís kom í veg fyrir mark Frankfurt með ævintýralegri tæklingu í leiknum en átti einnig sína sök á markinu sem Frankfurt skoraði, eins og sjá má í myndbandi af helstu atvikum hér að neðan. Glódís var að vanda í vörn Bayern og með fyrirliðabandið, í þessum fyrsta leik eftir landsleikina í Bandaríkjunum og afhendingu Gullboltans, þar sem í ljós kom að Glódís hefði orðið efst miðvarða í kjörinu og í 22. sæti alls yfir bestu knattspyrnukonur heims. Bayern fékk kjörið tækifæri til að komast yfir strax á þriðju mínútu í kvöld en hin enska Georgia Stanway náði ekki að nýta vítaspyrnu sem liðið fékk. Glódís var svo ógnandi eftir hornspyrnu skömmu síðar en boltinn endaði ofan á þaknetinu. Bayern komst hins vegar yfir eftir aðra hornspyrnu, á 34. mínútu, þegar hin danska Pernille Harder losaði sig við varnarmann og mætti á fjærstöng. Laura Freigang virtist ætla að jafna metin fyrir Frankfurt á 50. mínútu en Glódís renndi sér þá frábærlega fyrir boltann, á síðustu stundu. Bayern fékk færin til að komast í 2-0 en nýtti þau ekki og Frankfurt náði að jafna metin þegar Glódís tapaði návígi við Etonam-Nicole Anyomi, sem komst þar með ein gegn markverði og skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu. Þetta gerir toppbaráttuna í Þýskalandi æsispennandi en Wolfsburg og Bayern eru með 19 stig og jafngóða markatölu, eftir átta umferðir. Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, er svo í 3. sæti með 18 stig og Frankfurt í 4. sæti með 17 stig.
Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira