Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 18:03 Vinícius Júnior mun ekki mæta á afhendingu Gullboltans í kvöld ef marka má íþróttamiðilinn The Athletic. EPA-EFE/KIKO HUESCA Talið er að Rodri, miðjumaður Manchester City og Spánar, fái Gullboltann í kvöld en þau verðlaun fær sá knattspyrnumaður sem tímaritið France Football telur hafa verið bestan undanfarið ár. Það er The Athletic sem greinir frá því að Rodri, sem varð Englandsmeistari með Man City á síðustu leiktíð og síðar meir Evrópumeistari með Spánverjum í sumar, hljóti verðlaunin. Fyrir fram var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi vinna verðlaunin en hann var allt í öllu þegar Real Madríd varð Spánar- og Evrópumeistari síðasta vor. Real Madrid believe that Manchester City midfielder Rodri will be announced as the winner of the 2024 Ballon d’Or later today, beating Vinicius Junior to the award.The Brazil international is not expected to attend Monday’s ceremony in Paris in anticipation of the outcome.… pic.twitter.com/D0i1VAtHjy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 The Athletic telur hins vegar að þar sem Rodri sé líklegastur til að hreppa hnossið þá muni Vinícius Jr. halda sig heima í Madríd og sniðganga verðlaunaafhendinguna. Gullboltinn (Ballon d‘Or) hefur verið veittur frá árinu 1956 í karlaflokki en frá árinu 2018 í kvennaflokki. Talið er að Aitana Bonmatí, miðjumaður Barcelona og Spánar, „verji“ titilinn í kvennaflokki. Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira
Það er The Athletic sem greinir frá því að Rodri, sem varð Englandsmeistari með Man City á síðustu leiktíð og síðar meir Evrópumeistari með Spánverjum í sumar, hljóti verðlaunin. Fyrir fram var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi vinna verðlaunin en hann var allt í öllu þegar Real Madríd varð Spánar- og Evrópumeistari síðasta vor. Real Madrid believe that Manchester City midfielder Rodri will be announced as the winner of the 2024 Ballon d’Or later today, beating Vinicius Junior to the award.The Brazil international is not expected to attend Monday’s ceremony in Paris in anticipation of the outcome.… pic.twitter.com/D0i1VAtHjy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 The Athletic telur hins vegar að þar sem Rodri sé líklegastur til að hreppa hnossið þá muni Vinícius Jr. halda sig heima í Madríd og sniðganga verðlaunaafhendinguna. Gullboltinn (Ballon d‘Or) hefur verið veittur frá árinu 1956 í karlaflokki en frá árinu 2018 í kvennaflokki. Talið er að Aitana Bonmatí, miðjumaður Barcelona og Spánar, „verji“ titilinn í kvennaflokki.
Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira