„Þetta er bara hundfúlt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 08:43 Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk á sig þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins. @footballiceland Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt. Þetta var fyrsti landsleikur Cecilíu síðan í júlí 2023 en hún hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Nú er hún farin að spila reglulega með Internazionale á Ítalíu og byrjaði inn á í landsliðinu í gær. Markvörðurinn var þó ekki sátt með 3-1 tap. Gefur ekki rétta mynd „Þetta er bara hundfúlt. Við bjuggumst kannski ekki við því, fyrir þetta verkefni, að vera fúlar með því að tapa 3-1, en við erum hundfúlar með því að tapa báðum leikjum 3-1. Það gefur ekki rétta mynd af þessum leikjum,“ sagði Cecilía Rán. Úrslitin voru svekkjandi en frammistaða leikmanna liðsins í leikjunum var þó eitthvað til að gleðjast yfir. „Já við erum ótrúlega sáttar. Við töluðum um það eftir síðasta leik að við værum ótrúlegar sáttar og vildum halda því áfram í þessum leik. Mér fannst við geta gengið sáttar frá borði en auðvitað er hundfúlt að hafa tapað,“ sagði Cecilía. „Þetta er samt bara æfingarleikur, þannig að tap eða sigur gefur ekkert,“ sagði Cecilía. Hún hrósar varnarleik liðsins. Við erum að verjast mjög vel „Við erum að verjast mjög vel, frá fremsta manni til þess aftasta. Þetta er varnarleikurinn sem við stöndum fyrir og við erum að gera þetta mjög vel,“ sagði Cecilía. Hvernig var tilfinningin fyrir Cecilía að koma aftur inn í landsliðið og spila sinn fyrsta landsleik í svo langan tíma? „Það var bara geðveikt. Það var geðveikt að koma aftur inn í hópinn í júní en ennþá sætara að fá loksins að spila,“ sagði Cecilía. 🎙️ Viðtal við Cecilíu Rán Rúnarsdóttur eftir leikinn í kvöld, en þetta var fyrsti landsleikur hennar síðan í júlí 2023.#viðerumísland pic.twitter.com/3weL7id68g— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Þetta var fyrsti landsleikur Cecilíu síðan í júlí 2023 en hún hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Nú er hún farin að spila reglulega með Internazionale á Ítalíu og byrjaði inn á í landsliðinu í gær. Markvörðurinn var þó ekki sátt með 3-1 tap. Gefur ekki rétta mynd „Þetta er bara hundfúlt. Við bjuggumst kannski ekki við því, fyrir þetta verkefni, að vera fúlar með því að tapa 3-1, en við erum hundfúlar með því að tapa báðum leikjum 3-1. Það gefur ekki rétta mynd af þessum leikjum,“ sagði Cecilía Rán. Úrslitin voru svekkjandi en frammistaða leikmanna liðsins í leikjunum var þó eitthvað til að gleðjast yfir. „Já við erum ótrúlega sáttar. Við töluðum um það eftir síðasta leik að við værum ótrúlegar sáttar og vildum halda því áfram í þessum leik. Mér fannst við geta gengið sáttar frá borði en auðvitað er hundfúlt að hafa tapað,“ sagði Cecilía. „Þetta er samt bara æfingarleikur, þannig að tap eða sigur gefur ekkert,“ sagði Cecilía. Hún hrósar varnarleik liðsins. Við erum að verjast mjög vel „Við erum að verjast mjög vel, frá fremsta manni til þess aftasta. Þetta er varnarleikurinn sem við stöndum fyrir og við erum að gera þetta mjög vel,“ sagði Cecilía. Hvernig var tilfinningin fyrir Cecilía að koma aftur inn í landsliðið og spila sinn fyrsta landsleik í svo langan tíma? „Það var bara geðveikt. Það var geðveikt að koma aftur inn í hópinn í júní en ennþá sætara að fá loksins að spila,“ sagði Cecilía. 🎙️ Viðtal við Cecilíu Rán Rúnarsdóttur eftir leikinn í kvöld, en þetta var fyrsti landsleikur hennar síðan í júlí 2023.#viðerumísland pic.twitter.com/3weL7id68g— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira