Ingvar Þóroddsson leiðir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:01 Þau skipta efstu fjögur sætin á lista Viðreisnar. Viðreisn Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Í öðru sæti er Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála á Egilsstöðum. Þriðja sætið skipar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari á Akureyri og í fjórða sæti er Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar. Hjálmar Pálsson, sölustjóri hjá Hnýfli, reykhús/fiskvinnslu skipar fimmta stæði og Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri skipar það sjötta. Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. „Ég er mjög þakklátur fyrir traustið sem mér er sýnt og þann stuðning sem ég hef fengið frá fólki hvaðan af úr kjördæminu. Þetta er gríðarlega öflugur listi og ég er spenntur fyrir því að heyja þessa kosningabaráttu. Sérstaklega fyrir þau sem eru að kaupa sér sitt fyrsta húsnæði, stofna fjölskyldu og jafnvel fyrirtæki. Fólkið sem vill skapa verðmæti fyrir sig og sitt nærsamfélag. Ég vil beita mér fyrir þennan hóp,“ segir Ingvar Þóroddsson oddviti. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari, Akureyri Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður Viðreisn Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Hjálmar Pálsson, sölustjóri hjá Hnýfli, reykhús/fiskvinnslu skipar fimmta stæði og Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri skipar það sjötta. Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. „Ég er mjög þakklátur fyrir traustið sem mér er sýnt og þann stuðning sem ég hef fengið frá fólki hvaðan af úr kjördæminu. Þetta er gríðarlega öflugur listi og ég er spenntur fyrir því að heyja þessa kosningabaráttu. Sérstaklega fyrir þau sem eru að kaupa sér sitt fyrsta húsnæði, stofna fjölskyldu og jafnvel fyrirtæki. Fólkið sem vill skapa verðmæti fyrir sig og sitt nærsamfélag. Ég vil beita mér fyrir þennan hóp,“ segir Ingvar Þóroddsson oddviti. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari, Akureyri Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður
Viðreisn Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira