Rósa Björk snýr aftur og Katrín á lista VG Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 17:58 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður. Listar Vinstri grænna fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður og suður voru samþykktir á fundi flokksins sem hófst á Nauthóli klukkan 17:30 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Kunnugleg andlit skipa fyrstu sæti beggja lista en athygli vekur að Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, skipar heiðurssæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það er kjördæmið sem hún skipaði áður forystusætið. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira