Meirihluti starfsfólks leikskólans í vinnu í verkfallinu Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2024 23:20 Börn munu ekki geta farið í leikskólann í verkfalli kennara en þó verður hátt hlutfall starfsmanna enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara. Reykjavíkurborg Þeim fjórum leikskólum þar sem boðað hefur verið til verkfalla í næstu viku verður lokað á meðan verkföllunum stendur. Af 38 starfsmönnum á leikskólanum Drafnarsteini fara 15 í verkfall og verða því 23 enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara á meðan verkfalli stendur. Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag. Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag.
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26