Þau taka þátt í prófkjöri Pírata Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 16:29 Flestir bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Vísir/Vilhelm Framboðsfrestur í prófkjöri Pírata rann út klukkan 16 og hófst prófkjörið á sama tíma. Kosningin mun standa til klukkan 16 á þriðjudag en alls eru 69 í framboði. Tuttugu og níu bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö, fimmtán í Suðvesturkjördæmi, níu í Suðurkjördæmi, níu í Norðausturkjördæmi og sjö í Norðvesturkjördæmi. Í hópi frambjóðenda eru þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Halldóra Mogensen, Björn Leví Gunnarsson, Gísli Rafn Ólafsson og svo borgarfulltrúarnir Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem. Kosið er á heimasíðu Pírata en að neðan má sjá þá sem hafa boðið sig fram, Reykjavíkurkjördæmi norður og suður: Derek Terell Allen Dóra Björt Guðjónsdóttir Eva Sjöfn Helgadóttir Eyþór Máni Halldóra Mogensen Haraldur Tristan Gunnarsson Haukur Viðar Alfreðsson Illugi Kristinsson Ingimar Þór Friðriksson Kjartan Jónsson Kristin Vala Ragnarsdottir KristinnÁ Leifur A. Benediktsson Lenya Rún Taha Karim Matthías Freyr Matthíasson Nói Kristinsson Sara Oskarsson sigruntinna Sæmundur Gunnar Ámundason Steinar Jónsson Tinna Helgadóttir Valgerður Árnadóttir Wiktoria Joanna Ginter Alexandra Briem Andrés Ingi Jónsson Arna Sigrún Haraldsdóttir Ásta Kristín Marteinsdóttir Baldur Vignir Karlsson Björn Leví Gunnarsson Suðvesturkjördæmi Bjartur Thorlacius Elín Kona Eddudóttir Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir Gísli Rafn Ólafsson Helga Finnsdóttir Indriði Ingi Stefánsson Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Lárus Vilhjálmsson Leifur Eysteinn Kristjánsson Þorgeir Lárus Árnason Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Siggigisli Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Stefan Eagle Gilkerson Stefán Snær Ágústsson Suðurkjördæmi: Axel Pétur Axelsson Bergþór H. Þórðarson Elísabet Kjárr Ólafsdóttir Hans Alexander Margrétarson Hansen Jason Steinþórsson Linda Björg Arnheiðardóttir Mummi Týr Þórir Hilmarsson Alfheidur Eymarsdottir Norðausturkjördæmi: Viktor Traustason Aðalbjörn Jóhannsson Adda Steina Bjarni Arason Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Júlíus Blómkvist Friðriksson Lena Sólborg Valgarðsdóttir Rúnar Gunnarsson Theodór Ingi Ólafsson Norðvesturkjördæmi: Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Sunna Einarsdóttir Sigríður Elsa Álfhildardóttir Pétur Óli Þorvaldsson Magnús Kr Guðmundsson Herbert Snorrason Píratar Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56 Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09 Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54 Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira
Tuttugu og níu bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö, fimmtán í Suðvesturkjördæmi, níu í Suðurkjördæmi, níu í Norðausturkjördæmi og sjö í Norðvesturkjördæmi. Í hópi frambjóðenda eru þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Halldóra Mogensen, Björn Leví Gunnarsson, Gísli Rafn Ólafsson og svo borgarfulltrúarnir Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem. Kosið er á heimasíðu Pírata en að neðan má sjá þá sem hafa boðið sig fram, Reykjavíkurkjördæmi norður og suður: Derek Terell Allen Dóra Björt Guðjónsdóttir Eva Sjöfn Helgadóttir Eyþór Máni Halldóra Mogensen Haraldur Tristan Gunnarsson Haukur Viðar Alfreðsson Illugi Kristinsson Ingimar Þór Friðriksson Kjartan Jónsson Kristin Vala Ragnarsdottir KristinnÁ Leifur A. Benediktsson Lenya Rún Taha Karim Matthías Freyr Matthíasson Nói Kristinsson Sara Oskarsson sigruntinna Sæmundur Gunnar Ámundason Steinar Jónsson Tinna Helgadóttir Valgerður Árnadóttir Wiktoria Joanna Ginter Alexandra Briem Andrés Ingi Jónsson Arna Sigrún Haraldsdóttir Ásta Kristín Marteinsdóttir Baldur Vignir Karlsson Björn Leví Gunnarsson Suðvesturkjördæmi Bjartur Thorlacius Elín Kona Eddudóttir Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir Gísli Rafn Ólafsson Helga Finnsdóttir Indriði Ingi Stefánsson Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Lárus Vilhjálmsson Leifur Eysteinn Kristjánsson Þorgeir Lárus Árnason Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Siggigisli Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Stefan Eagle Gilkerson Stefán Snær Ágústsson Suðurkjördæmi: Axel Pétur Axelsson Bergþór H. Þórðarson Elísabet Kjárr Ólafsdóttir Hans Alexander Margrétarson Hansen Jason Steinþórsson Linda Björg Arnheiðardóttir Mummi Týr Þórir Hilmarsson Alfheidur Eymarsdottir Norðausturkjördæmi: Viktor Traustason Aðalbjörn Jóhannsson Adda Steina Bjarni Arason Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Júlíus Blómkvist Friðriksson Lena Sólborg Valgarðsdóttir Rúnar Gunnarsson Theodór Ingi Ólafsson Norðvesturkjördæmi: Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Sunna Einarsdóttir Sigríður Elsa Álfhildardóttir Pétur Óli Þorvaldsson Magnús Kr Guðmundsson Herbert Snorrason
Píratar Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56 Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09 Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54 Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira
Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56
Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09
Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54
Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16