Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 07:27 Það verður rigning og súld í dag. Vísir/Vilhelm Þaulsetin lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu í dag. Staðsetning lægðarinnar veldur suðlægum áttum en á Breiðarfirði og Vestfjörðum er fremur hæg breytileg átt. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Þar kemur einnig fram að víða verði rigning eða súld en norðaustantil á landinu verði bjart yfir og þurrt. Hiti er á bilinu 0 til 6 stig. Síðdegis koma skil að suðaustanverðu landinu með norðaustanátt og rigningu en á sama tíma dregur úr vætu vestantil. Á morgun er útlit fyrir vestan og norðvestanátt með skúrum en er líður á daginn fer úrkoman yfir í él norðanlands. Á vef Vegagerðar er varað við hálku og hálkublettum víða um land. Víðast hvar er greiðfært en þó einhver vegavinna í gangi víða. Nánar um veður á vef Veðurstofunnar og færð á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðvestan og vestan 5-10 m/s. Él norðantil, annars víða skúrir. Hiti í kringum frostmark, en að 6 stigum suðaustanlands. Á þriðjudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast við norðausturströndina. Él á Norður- og Austurlandi framan af degi, en annars þurrt að kalla. Lægir og léttir víða til síðdegis. Kólnandi. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið og þykknar upp með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Sunnanátt með rigningu, en austlæg átt og slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðlæga átt með snjókomu eða éljum, en skúrir sunnan heiða. Lægir, styttir víða upp og kólnar um kvöldið. Á föstudag: Breytileg átt og bjart með köflum, en hvessir af suðri og þykknar upp seinnipartinn. Á laugardag: Líklega stíf sunnanátt með rigningu og hlýnandi veðri. Veður Færð á vegum Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira
Þar kemur einnig fram að víða verði rigning eða súld en norðaustantil á landinu verði bjart yfir og þurrt. Hiti er á bilinu 0 til 6 stig. Síðdegis koma skil að suðaustanverðu landinu með norðaustanátt og rigningu en á sama tíma dregur úr vætu vestantil. Á morgun er útlit fyrir vestan og norðvestanátt með skúrum en er líður á daginn fer úrkoman yfir í él norðanlands. Á vef Vegagerðar er varað við hálku og hálkublettum víða um land. Víðast hvar er greiðfært en þó einhver vegavinna í gangi víða. Nánar um veður á vef Veðurstofunnar og færð á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðvestan og vestan 5-10 m/s. Él norðantil, annars víða skúrir. Hiti í kringum frostmark, en að 6 stigum suðaustanlands. Á þriðjudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast við norðausturströndina. Él á Norður- og Austurlandi framan af degi, en annars þurrt að kalla. Lægir og léttir víða til síðdegis. Kólnandi. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið og þykknar upp með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Sunnanátt með rigningu, en austlæg átt og slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðlæga átt með snjókomu eða éljum, en skúrir sunnan heiða. Lægir, styttir víða upp og kólnar um kvöldið. Á föstudag: Breytileg átt og bjart með köflum, en hvessir af suðri og þykknar upp seinnipartinn. Á laugardag: Líklega stíf sunnanátt með rigningu og hlýnandi veðri.
Veður Færð á vegum Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira