Stillt upp á alla lista Viðreisnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:01 Þær Hann Katrín og Þorbjörg Sigríður hafa vermt efstu sæti lista Viðreisnar í Reykjavík síðustu ár. Jón Gnarr ætlaði sér að hrista upp í hlutunum í prófkjöri. vísir Uppstillingarnefndir stilla upp á alla lista Viðreisnar fyrir komandi Alþingiskosningar. Þetta var ákveðið í landshlutaráðum í gær og í kvöld. Spenna ríkir í baráttu um sæti á Reykjavíkurlistum flokksins. Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni: Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Sjá meira
Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni:
Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Sjá meira