Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 19:01 Tveir leikir, tveir sigrar. Sven Hoppe/Getty Images Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. Gestirnir frá Bæjaralandi voru mun sterkari aðilinn í leiknum og komust yfir strax á 17. mínútu þegar Linda Dallmann skoraði. Guilia Gwinn með stoðsendinguna. 😜 Harder's mishit shot turns into a pass for Gwinn who then assists Linda Dallmann to give Bayern the lead away from home! Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/dOw9YAeup9— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Það reyndist eina mark leiksins þangað til rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Pernille Harder tvöfaldaði þá forystu gestanna og þar við sat, lokatölur 0-2. 😤 Harder's persistence helps to double Bayern's lead away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/reIYK4KWbC— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bayern hefur nú unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppninni en liðið vann 5-2 sigur á Arsenal í 1. umferð keppninnar. Í D-riðli vann Manchester City 3-2 útisigur á St. Pölten frá Austurríki. Mörk City skoruðu Alanna Kennedy, Aoba Fujino og Mary Fowler. 💪 Mary Fowler with City's 3rd in Vienna as the carousel continues!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/kjwx4jaKyE— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Man City er með sex stig eftir frábæran 2-0 sigur á Barcelona í 1. umferð. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Gestirnir frá Bæjaralandi voru mun sterkari aðilinn í leiknum og komust yfir strax á 17. mínútu þegar Linda Dallmann skoraði. Guilia Gwinn með stoðsendinguna. 😜 Harder's mishit shot turns into a pass for Gwinn who then assists Linda Dallmann to give Bayern the lead away from home! Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/dOw9YAeup9— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Það reyndist eina mark leiksins þangað til rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Pernille Harder tvöfaldaði þá forystu gestanna og þar við sat, lokatölur 0-2. 😤 Harder's persistence helps to double Bayern's lead away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/reIYK4KWbC— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bayern hefur nú unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppninni en liðið vann 5-2 sigur á Arsenal í 1. umferð keppninnar. Í D-riðli vann Manchester City 3-2 útisigur á St. Pölten frá Austurríki. Mörk City skoruðu Alanna Kennedy, Aoba Fujino og Mary Fowler. 💪 Mary Fowler with City's 3rd in Vienna as the carousel continues!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/kjwx4jaKyE— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Man City er með sex stig eftir frábæran 2-0 sigur á Barcelona í 1. umferð.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira