Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Árni Sæberg skrifar 4. október 2024 12:35 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun heyrir undir Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Hlutdeildarlán eru veitt til kaupa á nýjum íbúðum og standa til boða fyrir fyrstu kaupendur og þau sem ekki hafa átt íbúð síðastliðin fimm ár og eru undir tilteknum tekjumörkum. Í tilkynningu þess efnis á vef Stjórnarráðsins segir að lánunum sé þannig ætlað að auðvelda fólki að brúa bilið við fasteignakaup og komast inn á húsnæðismarkaðinn. Níu milljarðar Frá því að fyrst var byrjað að veita hlutdeildarlán árið 2020 hafi slík lán verið veitt til kaupa rúmlega 900 íbúða og heildarfjárhæð hlutdeildarlána nemi um níu milljörðum króna. Það sem af er þessu ári hafi 2,7 milljörðum króna verið úthlutað til alls 219 íbúða. Alþingi hafi í sumar samykkt að hækka lánsfjárheimild til hlutdeildarlána úr þremur milljörðum í fjóra milljarða króna. Hluti af aðgerðum vegna kjarasamninga Hlutdeildarlánin séu hluti af aðgerðum ríkisins til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum á vinnumarkaði. Aðgerðirnar styðji við sameiginleg markmið stjórnvalda og samningsaðila um heilbrigðari húsnæðismarkað og fjölskylduvænna samfélag. Þess megi geta að stofnframlög til almennra íbúða séu einnig hluti af þessum stuðningi og HMS auglýsi eftir umsóknum einu sinni eða oftar á ári. Á þessu ári séu 7,3 milljarðar króna til úthlutunar, en það sem af er ári hafi HMS úthlutað 3,3 milljörðum króna til 265 íbúða. Á næstu vikum verði opnað fyrir þriðju úthlutun stofnframlaga 2024. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir „Við vitum ekki neitt og höldum bara áfram að bíða“ Fólk bíður í örvæntingu, íbúðir standa tómar og húsnæðisverð hækkar á meðan beðið er eftir því að afgreiðsla hlutdeildarlána hefjist að nýju að sögn fasteignasala. Fjölskylda sem hefur beðið í næstum hálft ár með undirritaðan kaupsamning kallar eftir svörum og telja sig heppin að hafa húsnæði á meðan. 28. september 2024 21:31 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Stjórnarráðsins segir að lánunum sé þannig ætlað að auðvelda fólki að brúa bilið við fasteignakaup og komast inn á húsnæðismarkaðinn. Níu milljarðar Frá því að fyrst var byrjað að veita hlutdeildarlán árið 2020 hafi slík lán verið veitt til kaupa rúmlega 900 íbúða og heildarfjárhæð hlutdeildarlána nemi um níu milljörðum króna. Það sem af er þessu ári hafi 2,7 milljörðum króna verið úthlutað til alls 219 íbúða. Alþingi hafi í sumar samykkt að hækka lánsfjárheimild til hlutdeildarlána úr þremur milljörðum í fjóra milljarða króna. Hluti af aðgerðum vegna kjarasamninga Hlutdeildarlánin séu hluti af aðgerðum ríkisins til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum á vinnumarkaði. Aðgerðirnar styðji við sameiginleg markmið stjórnvalda og samningsaðila um heilbrigðari húsnæðismarkað og fjölskylduvænna samfélag. Þess megi geta að stofnframlög til almennra íbúða séu einnig hluti af þessum stuðningi og HMS auglýsi eftir umsóknum einu sinni eða oftar á ári. Á þessu ári séu 7,3 milljarðar króna til úthlutunar, en það sem af er ári hafi HMS úthlutað 3,3 milljörðum króna til 265 íbúða. Á næstu vikum verði opnað fyrir þriðju úthlutun stofnframlaga 2024.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir „Við vitum ekki neitt og höldum bara áfram að bíða“ Fólk bíður í örvæntingu, íbúðir standa tómar og húsnæðisverð hækkar á meðan beðið er eftir því að afgreiðsla hlutdeildarlána hefjist að nýju að sögn fasteignasala. Fjölskylda sem hefur beðið í næstum hálft ár með undirritaðan kaupsamning kallar eftir svörum og telja sig heppin að hafa húsnæði á meðan. 28. september 2024 21:31 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
„Við vitum ekki neitt og höldum bara áfram að bíða“ Fólk bíður í örvæntingu, íbúðir standa tómar og húsnæðisverð hækkar á meðan beðið er eftir því að afgreiðsla hlutdeildarlána hefjist að nýju að sögn fasteignasala. Fjölskylda sem hefur beðið í næstum hálft ár með undirritaðan kaupsamning kallar eftir svörum og telja sig heppin að hafa húsnæði á meðan. 28. september 2024 21:31