Tvímenningar taldir tengjast Elko-málinu Jón Þór Stefánsson skrifar 30. september 2024 12:12 Ránin í verslunum voru tvö. Annars vegar í Skeifunni og hins vegar í Kópavogi. Vísir/Egill Tveir menn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag eru grunaðir um að tengjast tugmilljóna þjófnaði úr tveimur verslunum Elko, annars vegar í Kópavogi og hins vegar í Skeifunni. Lögreglan lýsti eftir mönnunum tveimur eftir hádegi á föstudag og birti myndir af þeim sem virtust teknar úr öryggismyndavélum. Skömmu síðar sendi lögreglan frá sér aðra tilkynningu þar sem hún sagði að upplýsingar væru fram komnar um hverjir þeir væru. Þeirra væri því ekki lengur leitað. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Kópavogi, segist ekki geta upplýst að svo stöddu hvort mennirnir hafi verið handteknir.´ Þjófnaðurinn sem málið varðar átti sér stað sunnudagskvöldið 22. september og aðfaranótt mánudagsins á eftir. Nokkrir, bæði karlar og konur, hafa verið handteknir vegna málsins, en þrír sakborningarnir voru búnir að innrita sig inn í flug á Keflavíkurflugvelli. Fram hefur komið að þýfið nemi tugum milljónum króna, en fjölda síma, dýrum raftækjum og reiðufé var stolið. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki eins og skildi sökum þess að framkvæmdir stóðu yfir á staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Heimir að smávegis þýfi hafi fundist. Þó sé um sé að ræða lítinn hluta af miklu stærra þýfi. Að hans sögn eru þrír í haldi að svo stöddu, en aðrir höfðu áður verið handteknir en látnir lausir. Þeir sem hafa verið látnir lausir eru enn með stöðu sakbornings. En þið óttist ekkert að þeir sem eru sakborningar og eru ekki í haldi lögreglu fari úr landi? „Auðvitað getur það gerst, en það var ekki forsenda fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi, þannig þeim var sleppt.“ Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Lögreglan lýsti eftir mönnunum tveimur eftir hádegi á föstudag og birti myndir af þeim sem virtust teknar úr öryggismyndavélum. Skömmu síðar sendi lögreglan frá sér aðra tilkynningu þar sem hún sagði að upplýsingar væru fram komnar um hverjir þeir væru. Þeirra væri því ekki lengur leitað. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Kópavogi, segist ekki geta upplýst að svo stöddu hvort mennirnir hafi verið handteknir.´ Þjófnaðurinn sem málið varðar átti sér stað sunnudagskvöldið 22. september og aðfaranótt mánudagsins á eftir. Nokkrir, bæði karlar og konur, hafa verið handteknir vegna málsins, en þrír sakborningarnir voru búnir að innrita sig inn í flug á Keflavíkurflugvelli. Fram hefur komið að þýfið nemi tugum milljónum króna, en fjölda síma, dýrum raftækjum og reiðufé var stolið. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki eins og skildi sökum þess að framkvæmdir stóðu yfir á staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Heimir að smávegis þýfi hafi fundist. Þó sé um sé að ræða lítinn hluta af miklu stærra þýfi. Að hans sögn eru þrír í haldi að svo stöddu, en aðrir höfðu áður verið handteknir en látnir lausir. Þeir sem hafa verið látnir lausir eru enn með stöðu sakbornings. En þið óttist ekkert að þeir sem eru sakborningar og eru ekki í haldi lögreglu fari úr landi? „Auðvitað getur það gerst, en það var ekki forsenda fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi, þannig þeim var sleppt.“
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58