Færri ánægðir með Höllu en Guðna og Ólaf Ragnar Lovísa Arnardóttir skrifar 27. september 2024 09:22 Mánuði eftir að Halla tók við sem forseti Íslands eru aðeins 45 prósent ánægð með störf hennar. 44 prósent eru hvorki ánægð eða óánægð. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent ánægð með störf forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í september. Nærri jafn hátt hlutfall er hvorki ánægt né óánægt og um tíu prósent eru óánægð. Hlutfall sem var ánægt með Guðna Th. Jóhannesson á sama tíma þegar hann tók við embætti var 71 prósent. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt var um ánægju með forseta Íslands. Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
„Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03
Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22
„Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19