Sjáðu glæsimörk táninga og Helga koma Víkingi á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2024 07:34 KA og Víkingur voru á ferðinni í Bestu deildinni í gær eftir að hafa mæst í bikarúrslitaleiknum á laugardag, þar sem KA hafði betur. vísir/Diego Helgi Guðjónsson skoraði tvö góð mörk fyrir Víkinga í gær þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH, í Bestu deildinni í fótbolta. Gullfalleg mörk úr smiðju táninga vöktu athygli í 3-3 jafntefli KA og HK. Öll mörkin má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK
Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10
Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10
Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16
„Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn