Með mörg þúsund evrur af illa fengnu fé Jón Þór Stefánsson skrifar 23. september 2024 15:57 Konan var stöðvuð með peningana á Keflavíkurflugvelli. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kona hefur hlotið sex mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir peningaþvætti. Konunni var gefið að sök að taka við 86500 evrum í reiðufé, sem jafngildir um þrettán milljónum króna frá óþekktum einstaklingi í þeim tilgangi að flytja þá úr landi til Amsterdam í Hollandi. Hún geymdi fjármunina í farangri sínum, en hún var stöðvuð á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir jól í desember 2022. Þá stefndi hún á flug til Amsterdam. Í ákærunni segir að konunni hefði ekki getað dulist að peningurinn væri ávinningur af refsiverðum brotum. Konan játaði brot sín, en dómnum þótti játning hennar og önnur gögn málsins sýna fram á sekt hennar. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hún hefði ekki gerst sek um refsiverða háttsemi áður. Þá hefði hún snúið við blaðinu, leitað sér meðferðar við fíknivanda og væri í endurhæfingu. Líkt og áður segir hlaut hún sex mánaða skilorðsbundinn dóm. Henni var einnig gert að sæta upptöku á evrunum, og greiða rúmar 600 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Efnahagsbrot Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Konunni var gefið að sök að taka við 86500 evrum í reiðufé, sem jafngildir um þrettán milljónum króna frá óþekktum einstaklingi í þeim tilgangi að flytja þá úr landi til Amsterdam í Hollandi. Hún geymdi fjármunina í farangri sínum, en hún var stöðvuð á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir jól í desember 2022. Þá stefndi hún á flug til Amsterdam. Í ákærunni segir að konunni hefði ekki getað dulist að peningurinn væri ávinningur af refsiverðum brotum. Konan játaði brot sín, en dómnum þótti játning hennar og önnur gögn málsins sýna fram á sekt hennar. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hún hefði ekki gerst sek um refsiverða háttsemi áður. Þá hefði hún snúið við blaðinu, leitað sér meðferðar við fíknivanda og væri í endurhæfingu. Líkt og áður segir hlaut hún sex mánaða skilorðsbundinn dóm. Henni var einnig gert að sæta upptöku á evrunum, og greiða rúmar 600 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Efnahagsbrot Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira