Sjaldan jafn mikil þörf á mannréttindabaráttu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. september 2024 19:32 Hátíðardagskrá var í Iðnó í tilefni afmælisins. vísir Sjaldan hefur verið jafn mikil þörf á mannréttindabaráttu í heiminum og akkúrat núna að sögn framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International. Íslandsdeildin fagnaði fimmtíu ára afmæli í dag. Þann 15. september 1974 var Íslandsdeild Amnesty International stofnuð í Norræna húsinu. Í tilefni af afmælinu hefur farið fram fjölbreytt dagskrá alla helgina, sem náði hápunkti á sjálfan afmælisdaginn sem er í dag. Skrúðganga var gengin frá Hallgrímskirkju að Iðnó í miðbæ Reykjavíkur. Þar tók við hátíðardagskrá með veitingum, skemmtun og söng. Þótt margt hafi áunnist í mannréttindabaráttunni á þeim fimmtíu árum sem Íslandsdeildin hefur verið starfandi, er mannréttindabaráttunni þó hvergi lokið að sögn Önnu Lúðvíksdóttur, framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International. „Auðvitað er þetta fögnuður og við erum að fagna öllum árangri og sigrum og því fólki sem hefur starfað með okkur. En á sama tíma að blása krafti í mannréttindabaráttuna því heimurinn í dag er kannski ekki á mjög góðum stað og sjaldan verið jafn mikil þörf á jafnréttindarbaráttu eins og akkúrat núna.“ Reykjavík Mannréttindi Tímamót Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Þann 15. september 1974 var Íslandsdeild Amnesty International stofnuð í Norræna húsinu. Í tilefni af afmælinu hefur farið fram fjölbreytt dagskrá alla helgina, sem náði hápunkti á sjálfan afmælisdaginn sem er í dag. Skrúðganga var gengin frá Hallgrímskirkju að Iðnó í miðbæ Reykjavíkur. Þar tók við hátíðardagskrá með veitingum, skemmtun og söng. Þótt margt hafi áunnist í mannréttindabaráttunni á þeim fimmtíu árum sem Íslandsdeildin hefur verið starfandi, er mannréttindabaráttunni þó hvergi lokið að sögn Önnu Lúðvíksdóttur, framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International. „Auðvitað er þetta fögnuður og við erum að fagna öllum árangri og sigrum og því fólki sem hefur starfað með okkur. En á sama tíma að blása krafti í mannréttindabaráttuna því heimurinn í dag er kannski ekki á mjög góðum stað og sjaldan verið jafn mikil þörf á jafnréttindarbaráttu eins og akkúrat núna.“
Reykjavík Mannréttindi Tímamót Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira