Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2024 08:16 Sigurður Helgi Guðjónsson var framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Huso Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi formaður Húseigendafélagsins, er látinn. Hann lést 5. september síðastliðinn, 71 árs að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigurður Helgi lauk menntskólaprófi frá MT árið 1974 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hann hlaut svo héraðsdómslögmannsréttindi 1980 og hæstaréttarlögmannsréttindi 1986. Fram kemur að hann hafi frá upphafi starfsferils síns samofinn Húseigendafélaginu, verið lögfræðingur og framkvæmdastjóri félagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Þá hafi hann verið formaður félagsins frá árinu 1995. Sigurður samdi frumvarp til nýrra laga um fjöleignarhús sem lögfest voru árið 1994, sem og frumvarp til húsaleigulaga sem einnig voru lögfest sama ár. Sömuleiðis var hann ráðgjafi við samningu frumvarps til laga um fasteignakaup. Sigurður Helgi sat jafnframt í jafnréttisráði frá 1982-1992 og kærunefnd jafnréttismála frá 1992-1995, ásamt samninganefnd lögfræðinga í ríkisþjónustu, svo og í stjórn Lögfræðingafélags Íslands og kjaranefnd Lögmannafélags Íslands, ásamt því að sinna kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Hann skrifaði fjölda greina um málefni fjölbýlishúsa og húseigenda, meðal annars á Vísi. Eiginkona Sigurðar Helga var Herdís Pétursdóttir sem lést árið 2012. Eftirlifandi unnusta hans er Marilyn Herdís Mellk. Sigurður lætur eftir sig fjögur börn, þau Helgu Pálínu, Friðjón, Bjarna Magnús, og Gunnhildi Berit. Jarðarför Sigurðar Helga verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. september næstkomandi klukkan 13. Andlát Lögmennska Félagasamtök Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigurður Helgi lauk menntskólaprófi frá MT árið 1974 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hann hlaut svo héraðsdómslögmannsréttindi 1980 og hæstaréttarlögmannsréttindi 1986. Fram kemur að hann hafi frá upphafi starfsferils síns samofinn Húseigendafélaginu, verið lögfræðingur og framkvæmdastjóri félagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Þá hafi hann verið formaður félagsins frá árinu 1995. Sigurður samdi frumvarp til nýrra laga um fjöleignarhús sem lögfest voru árið 1994, sem og frumvarp til húsaleigulaga sem einnig voru lögfest sama ár. Sömuleiðis var hann ráðgjafi við samningu frumvarps til laga um fasteignakaup. Sigurður Helgi sat jafnframt í jafnréttisráði frá 1982-1992 og kærunefnd jafnréttismála frá 1992-1995, ásamt samninganefnd lögfræðinga í ríkisþjónustu, svo og í stjórn Lögfræðingafélags Íslands og kjaranefnd Lögmannafélags Íslands, ásamt því að sinna kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Hann skrifaði fjölda greina um málefni fjölbýlishúsa og húseigenda, meðal annars á Vísi. Eiginkona Sigurðar Helga var Herdís Pétursdóttir sem lést árið 2012. Eftirlifandi unnusta hans er Marilyn Herdís Mellk. Sigurður lætur eftir sig fjögur börn, þau Helgu Pálínu, Friðjón, Bjarna Magnús, og Gunnhildi Berit. Jarðarför Sigurðar Helga verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. september næstkomandi klukkan 13.
Andlát Lögmennska Félagasamtök Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira