Smelltu Kristrúnu í hitasætið og kalla eftir aðgerðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 21:38 Nýja framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks skipa, frá vinstri: Kolbrún Lára Kjartansdóttir, Óli Valur Pétursson, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Ármann Leifsson, Soffía Svanhvít Árnadóttir og Gunnar Karl Ólafsson. Á myndina vantar Söru Sigurrós Hermannsdóttur og Unu Maríu Óðinsdóttur. aðsend mynd Ungt jafnaðarfólk kallar eftir „verulegum skattahækkunum“ á stórtæka íbúðaeigendur, stóraukinni aukningu á uppbyggingu óhagnaðardrifinna leiguíbúða, og að fólk fái hundrað prósent launa sinna greidd í fæðingarorlofi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun landsþings Ungs jafnaðarfólks sem fram fór í Hafnarfirði í dag. Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd Samfylkingin Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Sjá meira
Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd
Samfylkingin Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?