Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 23:17 Orri Steinn ferðaðist með leikmannahópi Real Sociedad til Madrid í dag en liðið mætir Getafe á morgun. X-síða Real Sociedad Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Orri Steinn Óskarsson varð í gær dýrasti leikmaðurinn sem danska liðið FCK hefur selt þegar hann gekk til liðs við Real Sociedad á Spáni. Spænska liðið greiðir 20 milljónir punda fyrir Orra Stein sem gæti leikið sinn fyrsta leik með félaginu gegn Getafe á morgun en félagið hefur birt leikmannahópinn fyrir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK í gær. Í dag birti spænska félagið myndband af æfingu liðsins á X-síðu sinni og þar má sjá Orra Stein ganga inn á æfingavöllinn ásamt öðrum leikmönnum liðsins. Þá sést Orri stilla sér upp á mynd á æfingunni en nýja félagið vill augljóslega sýna stuðningsmönnum sem mest frá nýju stjörnunni. 🤩 First training at Zubieta! pic.twitter.com/S7QjL04etH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 💪 Giving their all from day one! pic.twitter.com/r0bZN2xBGq— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Eins og áður segir mætir Real Sociedad liði Getafe á útivelli á morgun. Orri Steinn er í leikmannahópi liðsins sem flaug til Madrid og verður forvitnilegt að sjá hvort hann fær tækifæri í sínum fyrsta leik aðeins tveimur dögum eftir félagaskiptin. 📋 𝐒𝐪𝐮𝐚𝐝 list for tomorrow’s match. AUPA REAL!!!#GetafeRealSociedad pic.twitter.com/QMkz7LwqQz— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson varð í gær dýrasti leikmaðurinn sem danska liðið FCK hefur selt þegar hann gekk til liðs við Real Sociedad á Spáni. Spænska liðið greiðir 20 milljónir punda fyrir Orra Stein sem gæti leikið sinn fyrsta leik með félaginu gegn Getafe á morgun en félagið hefur birt leikmannahópinn fyrir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK í gær. Í dag birti spænska félagið myndband af æfingu liðsins á X-síðu sinni og þar má sjá Orra Stein ganga inn á æfingavöllinn ásamt öðrum leikmönnum liðsins. Þá sést Orri stilla sér upp á mynd á æfingunni en nýja félagið vill augljóslega sýna stuðningsmönnum sem mest frá nýju stjörnunni. 🤩 First training at Zubieta! pic.twitter.com/S7QjL04etH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 💪 Giving their all from day one! pic.twitter.com/r0bZN2xBGq— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Eins og áður segir mætir Real Sociedad liði Getafe á útivelli á morgun. Orri Steinn er í leikmannahópi liðsins sem flaug til Madrid og verður forvitnilegt að sjá hvort hann fær tækifæri í sínum fyrsta leik aðeins tveimur dögum eftir félagaskiptin. 📋 𝐒𝐪𝐮𝐚𝐝 list for tomorrow’s match. AUPA REAL!!!#GetafeRealSociedad pic.twitter.com/QMkz7LwqQz— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira