Milljónir Oasis-aðdáenda berjast um miða Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. ágúst 2024 13:48 Aðdáendur hafa beðið lengi eftir því að komast á tónleika með Oasis. getty Miðasala á tónleika bresku hljómsveitarinnar Oasis hófst í dag með miklum látum, vægast sagt. Uppselt er á tónleikana í Dyflinn og dæmi eru um að miðar séu í endursölu á hátt í fimm milljónir króna. Endurkomu hljómsveitarinnar Oasis var beðið í ofvæni en lengi vel var útlit fyrir að hljómsveitin, sem kölluð hefur verið húsband Bretlands, myndi ekki koma aftur saman vegna erja bræðranna Liam og Noel Gallagher sem fara fyrir bandinu. Aðsóknin á tónleikana er svo mikil að breski miðlar á borð við Sky, Independent og Guardian halda úti fréttavakt á meðan aðdáendur berjast um miða. Margir hafa beðið klukkutímum saman á vefsíðunni Ticketmaster sem heldur utan um miðasölu. Síðan hefur sætt gagnrýni fyrir einokunartilburði í miðasölubransanum. Í dag vöruðu Oasis-menn við því að endurselja miðana á mun hærra verði, líkt og dæmi eru um. Miðar keyptir á síðum en þeim sem hljómsveitin hefur vottað munu ekki ná í gegn. Miðar á tónleikana í Croke park í Dyflinn eru uppseldir. Aðdáendur segja í viðtali við bresku miðlana að það að ná miðum á tónleika á Wembley í Lundúnum sé „ómögulegt verkefni“. Það fær stoð í ummælum forsvarsmanns Wembley vallarins sem segir aðsóknina ekki eiga sér fordæmi. „Því miður skilar það sér í lengri bið en vanalega,“ er haft eftir honum í frétt Telegraph. Fréttaskýringar Tónlist Bretland England Tengdar fréttir Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. 20. nóvember 2022 23:40 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Endurkomu hljómsveitarinnar Oasis var beðið í ofvæni en lengi vel var útlit fyrir að hljómsveitin, sem kölluð hefur verið húsband Bretlands, myndi ekki koma aftur saman vegna erja bræðranna Liam og Noel Gallagher sem fara fyrir bandinu. Aðsóknin á tónleikana er svo mikil að breski miðlar á borð við Sky, Independent og Guardian halda úti fréttavakt á meðan aðdáendur berjast um miða. Margir hafa beðið klukkutímum saman á vefsíðunni Ticketmaster sem heldur utan um miðasölu. Síðan hefur sætt gagnrýni fyrir einokunartilburði í miðasölubransanum. Í dag vöruðu Oasis-menn við því að endurselja miðana á mun hærra verði, líkt og dæmi eru um. Miðar keyptir á síðum en þeim sem hljómsveitin hefur vottað munu ekki ná í gegn. Miðar á tónleikana í Croke park í Dyflinn eru uppseldir. Aðdáendur segja í viðtali við bresku miðlana að það að ná miðum á tónleika á Wembley í Lundúnum sé „ómögulegt verkefni“. Það fær stoð í ummælum forsvarsmanns Wembley vallarins sem segir aðsóknina ekki eiga sér fordæmi. „Því miður skilar það sér í lengri bið en vanalega,“ er haft eftir honum í frétt Telegraph.
Fréttaskýringar Tónlist Bretland England Tengdar fréttir Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. 20. nóvember 2022 23:40 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. 20. nóvember 2022 23:40