Róbert Ísak bætti Íslandsmetið og varð sjötti Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 16:55 Róbert Ísak synti fantavel síðdegis og bætti eigið Íslandsmet. Getty Róbert Ísak Jónsson varð sjötti í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í París síðdegis. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni og jafnaði árangurinn frá því í Tókýó. Róbert Ísak var einn 15 keppenda í undanrásum í 100 metra flugsundi í S14 flokki þroskahamlaðra í lauginni í París í morgun. Hann var í seinni undanriðlinum og kom fimmti í bakkann á 58,35 sekúndum. Það var áttundi besti tími morgunsins, tæpri sekúndu fljótari en Suður-Kóreumaðurinn Inkook Lee sem var níundi, og var Róbert þannig á meðal þeirra átta sem fóru í úrslit seinni partinn í dag. Róbert sagði í samtali við RÚV eftir fyrra sundið að hann setti markið enn hærra í úrslitasundinu í dag og óhætt er að hann hafi staðið við stóru orðin. Hann synti úrslitasundið fantavel og kom í bakkann á 57,92 sekúndum. Með því bætti hann eigið Íslandsmet sem 58,06 sekúndur. Hann var sjötti í bakkann, rétt eins og hann var í Tókýó árið 2021. Alexander Hillhouse frá Danmörku fagnaði sigri en hann kom langfyrstur í bakkann á 54,61 sekúndu. William Ellard frá Bretlandi var annar og heimsmethafinn í greininni, Gabriel Bandeira frá Brasilíu, hlaut brons. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Róbert Ísak var einn 15 keppenda í undanrásum í 100 metra flugsundi í S14 flokki þroskahamlaðra í lauginni í París í morgun. Hann var í seinni undanriðlinum og kom fimmti í bakkann á 58,35 sekúndum. Það var áttundi besti tími morgunsins, tæpri sekúndu fljótari en Suður-Kóreumaðurinn Inkook Lee sem var níundi, og var Róbert þannig á meðal þeirra átta sem fóru í úrslit seinni partinn í dag. Róbert sagði í samtali við RÚV eftir fyrra sundið að hann setti markið enn hærra í úrslitasundinu í dag og óhætt er að hann hafi staðið við stóru orðin. Hann synti úrslitasundið fantavel og kom í bakkann á 57,92 sekúndum. Með því bætti hann eigið Íslandsmet sem 58,06 sekúndur. Hann var sjötti í bakkann, rétt eins og hann var í Tókýó árið 2021. Alexander Hillhouse frá Danmörku fagnaði sigri en hann kom langfyrstur í bakkann á 54,61 sekúndu. William Ellard frá Bretlandi var annar og heimsmethafinn í greininni, Gabriel Bandeira frá Brasilíu, hlaut brons.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira