Þyrlusveitin kölluð til fjórum sinnum síðasta sólarhringinn Lovísa Arnardóttir skrifar 27. ágúst 2024 11:20 Útlit er fyrir að fjöldi útkalla á þessi ári sem flugdeild Landhelgisgæslunnar sinnir verði fleiri á þessu ári en því síðasta. Vísir/Vilhelm Þyrlusveitir Landhelgisgæslunnar hafa sinnt fjórum útköllum síðasta sólarhringinn ofan á það að hafa sinnt viðbragði við Breiðamerkurjökli í gær. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir þyrlusveitina hafa sinnt sjúkraflugi vegna bráðra veikinda á Hvammstanga, Hornbjargi og Grundarfirði og svo á skemmtiferðaskipi sem var um 150 sjómílur norður af Ísafirði. Hann segir allt líta út fyrir að fjöldi útkalla verði meiri en í fyrra en þá var slegið met í fjölda útkalla þegar flugdeildin var kölluð út 314 sinnum yfir árið, þar af þyrlusveitin 303 sinnum. „Það eru þessi fjögur þyrluútköll. Það er töluvert mikið á einum sólarhring. Svo ofan á það bætist auðvitað það sem var á Breiðamerkurjökli,“ segir Ásgeir og að þessi fjöldi sé í takt við það sem hafi verið í sumar. Í maí, júní og júlí hafi þyrlusveitin sinnt fleiri útköllum en á sama tíma í fyrra. „Ef fram heldur sem horfir gætum við séð fram á enn eitt metið í fjölda útkalla þyrlusveitarinnar,“ segir hann og að það liggi fyrir við lok árs. Ásgeir segir sumarið mesta álagspunktinn og alla mönnun miða við það. Það séu almennt tvær þyrlur og áhafnir til taks. Það hafi verið þannig í dag og í gær. Þá hafi önnur þyrlan verið á Breiðamerkurjökli og hin að sinna útkalli á Hvammstanga sem dæmi. Landhelgisgæslan Heilbrigðismál Grundarfjörður Húnaþing vestra Hornstrandir Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Hann segir allt líta út fyrir að fjöldi útkalla verði meiri en í fyrra en þá var slegið met í fjölda útkalla þegar flugdeildin var kölluð út 314 sinnum yfir árið, þar af þyrlusveitin 303 sinnum. „Það eru þessi fjögur þyrluútköll. Það er töluvert mikið á einum sólarhring. Svo ofan á það bætist auðvitað það sem var á Breiðamerkurjökli,“ segir Ásgeir og að þessi fjöldi sé í takt við það sem hafi verið í sumar. Í maí, júní og júlí hafi þyrlusveitin sinnt fleiri útköllum en á sama tíma í fyrra. „Ef fram heldur sem horfir gætum við séð fram á enn eitt metið í fjölda útkalla þyrlusveitarinnar,“ segir hann og að það liggi fyrir við lok árs. Ásgeir segir sumarið mesta álagspunktinn og alla mönnun miða við það. Það séu almennt tvær þyrlur og áhafnir til taks. Það hafi verið þannig í dag og í gær. Þá hafi önnur þyrlan verið á Breiðamerkurjökli og hin að sinna útkalli á Hvammstanga sem dæmi.
Landhelgisgæslan Heilbrigðismál Grundarfjörður Húnaþing vestra Hornstrandir Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira