Vilja ekki tæma klósettin við Nykurhylsfoss Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2024 12:38 Nykurhylsfoss er neðsti fossinn í Fossá sem rennur til sjávar í Berufirði. Vísir/Friðrik Þór Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur hafnað beiðni landeigenda jarðarinnar Lindarbrekku í Berufirði um að sveitarfélagið styrki innviði fyrir ferðamenn á plani við Nykurhylsfoss. Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna. Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna.
Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45