Molly Mae og Tommy Fury hætt saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2024 15:12 Tommy Fury og Molly Mae eru eitt langþekktasta Love Island par í heimi. Ricky Vigil M/GC Images Love Island stjörnurnar Molly Mae og Tommy Fury eru hætt saman eftir fimm ára samband. Molly Mae tilkynnir þetta í Instagram færslu þar sem hún segist aldrei á ævi sinni hafa trúað því að hún yrði að gefa út slíka yfirlýsingu um sambandið. Þau Molly Mae og Tommy Fury eru meðal frægustu keppenda sem tekið hafa þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Síðan hafa þau eignast eina dóttur. Þau kynntust í þáttunum árið 2019 en Molly er fræg fyrirsæta og hefur meðal annars komið til Íslands. Tommy hefur fetað í fótspor bróður síns hnefaleikakappans Tyson og barist í hringnum við KSI. „Aldrei á milljón árum hefði ég haldið að ég þyrfti að skrifa þetta. Eftir fimm ár saman þá trúði ég því ekki að saga okkar myndi einhvern tímann enda, sérstaklega ekki svona,“ skrifar Molly Mae á Instagram. Hún segist harmi slegin yfir því að sambandið sé á enda. „Ég verð að eilífu þakklát fyrir það sem skiptir mig mestu máli, dóttur mína. Án okkar væri hún ekki til og hún verður alltaf í forgangi. Ég vil þakka ykkur fyrir ástina sem þið hafið sýnt okkur síðustu fimm ár. Þið hafið öll verið hluti af ferðalaginu og mér finnst rétt að deila þessu með ykkur.“ Þá biður Molly aðdáendur sína um að virða friðhelgi einkalífs hennar næstu daga. Hún segist ætla að taka sér tíma í að ná áttum. Molly sagði frá því í síðustu viku í myndbandsbloggi að hún væri svo gott sem ein að ala upp dóttur þeirra Bambi. Bretland Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Þau Molly Mae og Tommy Fury eru meðal frægustu keppenda sem tekið hafa þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Síðan hafa þau eignast eina dóttur. Þau kynntust í þáttunum árið 2019 en Molly er fræg fyrirsæta og hefur meðal annars komið til Íslands. Tommy hefur fetað í fótspor bróður síns hnefaleikakappans Tyson og barist í hringnum við KSI. „Aldrei á milljón árum hefði ég haldið að ég þyrfti að skrifa þetta. Eftir fimm ár saman þá trúði ég því ekki að saga okkar myndi einhvern tímann enda, sérstaklega ekki svona,“ skrifar Molly Mae á Instagram. Hún segist harmi slegin yfir því að sambandið sé á enda. „Ég verð að eilífu þakklát fyrir það sem skiptir mig mestu máli, dóttur mína. Án okkar væri hún ekki til og hún verður alltaf í forgangi. Ég vil þakka ykkur fyrir ástina sem þið hafið sýnt okkur síðustu fimm ár. Þið hafið öll verið hluti af ferðalaginu og mér finnst rétt að deila þessu með ykkur.“ Þá biður Molly aðdáendur sína um að virða friðhelgi einkalífs hennar næstu daga. Hún segist ætla að taka sér tíma í að ná áttum. Molly sagði frá því í síðustu viku í myndbandsbloggi að hún væri svo gott sem ein að ala upp dóttur þeirra Bambi.
Bretland Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira