Molly Mae og Tommy Fury hætt saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2024 15:12 Tommy Fury og Molly Mae eru eitt langþekktasta Love Island par í heimi. Ricky Vigil M/GC Images Love Island stjörnurnar Molly Mae og Tommy Fury eru hætt saman eftir fimm ára samband. Molly Mae tilkynnir þetta í Instagram færslu þar sem hún segist aldrei á ævi sinni hafa trúað því að hún yrði að gefa út slíka yfirlýsingu um sambandið. Þau Molly Mae og Tommy Fury eru meðal frægustu keppenda sem tekið hafa þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Síðan hafa þau eignast eina dóttur. Þau kynntust í þáttunum árið 2019 en Molly er fræg fyrirsæta og hefur meðal annars komið til Íslands. Tommy hefur fetað í fótspor bróður síns hnefaleikakappans Tyson og barist í hringnum við KSI. „Aldrei á milljón árum hefði ég haldið að ég þyrfti að skrifa þetta. Eftir fimm ár saman þá trúði ég því ekki að saga okkar myndi einhvern tímann enda, sérstaklega ekki svona,“ skrifar Molly Mae á Instagram. Hún segist harmi slegin yfir því að sambandið sé á enda. „Ég verð að eilífu þakklát fyrir það sem skiptir mig mestu máli, dóttur mína. Án okkar væri hún ekki til og hún verður alltaf í forgangi. Ég vil þakka ykkur fyrir ástina sem þið hafið sýnt okkur síðustu fimm ár. Þið hafið öll verið hluti af ferðalaginu og mér finnst rétt að deila þessu með ykkur.“ Þá biður Molly aðdáendur sína um að virða friðhelgi einkalífs hennar næstu daga. Hún segist ætla að taka sér tíma í að ná áttum. Molly sagði frá því í síðustu viku í myndbandsbloggi að hún væri svo gott sem ein að ala upp dóttur þeirra Bambi. Bretland Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Sjá meira
Þau Molly Mae og Tommy Fury eru meðal frægustu keppenda sem tekið hafa þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Síðan hafa þau eignast eina dóttur. Þau kynntust í þáttunum árið 2019 en Molly er fræg fyrirsæta og hefur meðal annars komið til Íslands. Tommy hefur fetað í fótspor bróður síns hnefaleikakappans Tyson og barist í hringnum við KSI. „Aldrei á milljón árum hefði ég haldið að ég þyrfti að skrifa þetta. Eftir fimm ár saman þá trúði ég því ekki að saga okkar myndi einhvern tímann enda, sérstaklega ekki svona,“ skrifar Molly Mae á Instagram. Hún segist harmi slegin yfir því að sambandið sé á enda. „Ég verð að eilífu þakklát fyrir það sem skiptir mig mestu máli, dóttur mína. Án okkar væri hún ekki til og hún verður alltaf í forgangi. Ég vil þakka ykkur fyrir ástina sem þið hafið sýnt okkur síðustu fimm ár. Þið hafið öll verið hluti af ferðalaginu og mér finnst rétt að deila þessu með ykkur.“ Þá biður Molly aðdáendur sína um að virða friðhelgi einkalífs hennar næstu daga. Hún segist ætla að taka sér tíma í að ná áttum. Molly sagði frá því í síðustu viku í myndbandsbloggi að hún væri svo gott sem ein að ala upp dóttur þeirra Bambi.
Bretland Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Sjá meira