Búið að slökkva eldinn í Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2024 06:23 Alþjóðakjarnorkumálastofnunin er með fulltrúa á vettvangi og fylgist með með þróun mála. epa/Sergei Ilnitsky Rússneska ríkisfréttastofan Tass hefur greint frá því að búið sé að slökkva eldinn sem kviknaði í Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í Úkraínu í gær. Kæliturn er sagður hafa skemmst í eldinum en hann var óvirkur fyrir. Fregnir herma að eldurinn hafi ekki haft áhrif á starfsemi kjarnorkuversins eða geislun en Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að svo lengi sem „rússneskir hryðjuverkamenn“ færu með stjórn versins gæti ástandið þar ekki orðið eðlilegt. Rússar tóku verið yfir skömmu eftir að þeir réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022. Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu í nótt að Rússar hefðu gert nærri 2.000 árásir á Sumy-hérað frá Kursk yfir sumarið, sem kallaði á „sanngjörn“ viðbrögð. Fregnir herma að þúsundir úkraínskra hermanna hafi sótt yfir landamærin inn í Kursk á síðustu dögum. Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði í morgun að komið hefði verið í veg fyrir árásir sveita frá Úkraínu í þremur bæjum; Tolpino, Zhuravli og Obshchiy Kolodez, sem allir liggja í um 24 til 28 km fjarlægð frá landamærunum. Þrjátíu og fimm ára gamall maður og fjögurra ára sonur hans létust í árás Rússa á Kænugarð um helgina. Selenskí sagði eldflaugina sem varð þeim að bana hafa verið framleidda í Norður-Kóreu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira
Fregnir herma að eldurinn hafi ekki haft áhrif á starfsemi kjarnorkuversins eða geislun en Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að svo lengi sem „rússneskir hryðjuverkamenn“ færu með stjórn versins gæti ástandið þar ekki orðið eðlilegt. Rússar tóku verið yfir skömmu eftir að þeir réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022. Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu í nótt að Rússar hefðu gert nærri 2.000 árásir á Sumy-hérað frá Kursk yfir sumarið, sem kallaði á „sanngjörn“ viðbrögð. Fregnir herma að þúsundir úkraínskra hermanna hafi sótt yfir landamærin inn í Kursk á síðustu dögum. Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði í morgun að komið hefði verið í veg fyrir árásir sveita frá Úkraínu í þremur bæjum; Tolpino, Zhuravli og Obshchiy Kolodez, sem allir liggja í um 24 til 28 km fjarlægð frá landamærunum. Þrjátíu og fimm ára gamall maður og fjögurra ára sonur hans létust í árás Rússa á Kænugarð um helgina. Selenskí sagði eldflaugina sem varð þeim að bana hafa verið framleidda í Norður-Kóreu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira