Reynir við 72 ára gamalt afrek Emils Zátopek Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 11:00 Augun verða á Sifan Hassan í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í París. Getty/Rene Nijhuis Stórstjarna langhlaupanna ætlar að reyna við sögulega þrennu á Ólympíuleikunum í París. Hér á ferðinni hollenska hlaupakonan Sifan Hassan sem er sigurstrangleg í öllum greinunum þremur. Margir hafa velt því fyrir sér í hversu mörgum greinum Hassan ætlar að keppa á Ólympíuleikunum. Það kom til greina hjá henni að keppa í fjórum greinum en Hassan ákvað að sleppa 1500 metra hlaupinu. Hún mun hins vegar keppa í 5000 metra hlaupi, 10.000 metra hlaupi og maraþonhlaupi á leikunum. Hassan er tvöfaldur Ólympíumeistari síðan í Tókýó þegar hún vann bæði 5000 metra og 10.000 metra hlaupið. Hefði hún keppt í 1500 metra hlaupinu þá hefði hún keppt á fjórum dögum í röð og sá síðasti af þeim hefði innihaldið maraþonhlaupið. Samtals mun Hassan nú hlaupa 62 kílómetra á leikunum á níu dögum. Það eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu og það hefðu einnig verið undanrásir í 1500 metra hlaupinu. Fyrst á dagskrá eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu í dag en úrslitin eru síðan 5. ágúst. 10.000 þúsund metra hlaupið er 9. ágúst og maraþonhlaupið síðan 11. ágúst. Aðeins einn íþróttamaður í sögunni hefur náð að vinna gull í 5000 metra, 10.000 metra og maraþonhlaupi á sömu Ólympíuleikum. Tékkinn Emil Zátopek náði þessu á Ólympíuleikunum í Helsinki árið 1952 en síðan eru liðin 72 ár. Hassan talar um það að hafa fengið innblástur af afreki Zátopek þegar hún tók ákvörðun um að keppa í þessum þremur greinum. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira
Margir hafa velt því fyrir sér í hversu mörgum greinum Hassan ætlar að keppa á Ólympíuleikunum. Það kom til greina hjá henni að keppa í fjórum greinum en Hassan ákvað að sleppa 1500 metra hlaupinu. Hún mun hins vegar keppa í 5000 metra hlaupi, 10.000 metra hlaupi og maraþonhlaupi á leikunum. Hassan er tvöfaldur Ólympíumeistari síðan í Tókýó þegar hún vann bæði 5000 metra og 10.000 metra hlaupið. Hefði hún keppt í 1500 metra hlaupinu þá hefði hún keppt á fjórum dögum í röð og sá síðasti af þeim hefði innihaldið maraþonhlaupið. Samtals mun Hassan nú hlaupa 62 kílómetra á leikunum á níu dögum. Það eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu og það hefðu einnig verið undanrásir í 1500 metra hlaupinu. Fyrst á dagskrá eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu í dag en úrslitin eru síðan 5. ágúst. 10.000 þúsund metra hlaupið er 9. ágúst og maraþonhlaupið síðan 11. ágúst. Aðeins einn íþróttamaður í sögunni hefur náð að vinna gull í 5000 metra, 10.000 metra og maraþonhlaupi á sömu Ólympíuleikum. Tékkinn Emil Zátopek náði þessu á Ólympíuleikunum í Helsinki árið 1952 en síðan eru liðin 72 ár. Hassan talar um það að hafa fengið innblástur af afreki Zátopek þegar hún tók ákvörðun um að keppa í þessum þremur greinum. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira