Lést af völdum sprengju sem var falin fyrir tveimur mánuðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2024 08:08 Útför Haniyeh fór fram í gær. AP/Vahid salemi Sprengjan sem varð Ismail Haniyeh að bana var smyglað inn á gestaíbúð þar sem hann dvaldi fyrir um það bil tveimur mánuðum síðan. Hún var sett af stað úr fjarlægð þegar staðfesting fékkst á því að Haniyeh væri í íbúðinni. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir sjö heimildarmönnum, þeirra á meðal tveimur Írönum og bandarískum embættismanni. Gestaíbúðin er hluti af stærri byggingu sem kölluð er Neshat. Hún er staðsett í einu af fínni hverfum Tehran og er gætt af íranska byltingarverðinu. Sprengingin er sögð hafa skekið alla bygginguna og þá brotnuðu rúður auk þess sem hluti útveggjar hrundi. Haniye var látinn þegar komið var að og tilraunir til að bjarga lífverði hans báru ekki árangur. Breaking News: Ismail Haniyeh, the Hamas leader assassinated in Iran this week, was killed by a bomb smuggled into his guesthouse months ago, Middle Eastern officials said. https://t.co/O8sfQVjnNE— The New York Times (@nytimes) August 1, 2024 Haniyeh, sem var búsettur í Katar, hafði áður dvalið í íbúðinni en var að þessu sinni staddur í höfuðborginni til að vera viðstaddur innsetningarathöfn nýkjörins forseta. New York Times hefur eftir írönskum heimildarmönnum sínum að um sé að ræða verulegan álitshnekk fyrir öryggisþjónustur Íran og ekki síst byltingavörðin, sem notar bygginguna fyrir leynilega fundi og til að hýsa mikilvæga gesti á borð við Haniyeh. Aðrir heimildarmenn segja skipulagningu tilræðisins væntanlega hafa tekið mánuði og augljóst sé að vel hafi verið fylgst með byggingunni. Hamas og stjórnvöld í Íran segja Ísraela hafa staðið að baki drápinu á Haniyeh en Ísraelar hafa verið afar og undarlega þöglir um málið. David Barnea, yfirmaður Mossad, sagði hins vegar í janúar síðastliðnum að stofnunin myndi elta uppi alla leiðtoga Hamas í kjölfar árásanna 7. október 2023. Íran Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir sjö heimildarmönnum, þeirra á meðal tveimur Írönum og bandarískum embættismanni. Gestaíbúðin er hluti af stærri byggingu sem kölluð er Neshat. Hún er staðsett í einu af fínni hverfum Tehran og er gætt af íranska byltingarverðinu. Sprengingin er sögð hafa skekið alla bygginguna og þá brotnuðu rúður auk þess sem hluti útveggjar hrundi. Haniye var látinn þegar komið var að og tilraunir til að bjarga lífverði hans báru ekki árangur. Breaking News: Ismail Haniyeh, the Hamas leader assassinated in Iran this week, was killed by a bomb smuggled into his guesthouse months ago, Middle Eastern officials said. https://t.co/O8sfQVjnNE— The New York Times (@nytimes) August 1, 2024 Haniyeh, sem var búsettur í Katar, hafði áður dvalið í íbúðinni en var að þessu sinni staddur í höfuðborginni til að vera viðstaddur innsetningarathöfn nýkjörins forseta. New York Times hefur eftir írönskum heimildarmönnum sínum að um sé að ræða verulegan álitshnekk fyrir öryggisþjónustur Íran og ekki síst byltingavörðin, sem notar bygginguna fyrir leynilega fundi og til að hýsa mikilvæga gesti á borð við Haniyeh. Aðrir heimildarmenn segja skipulagningu tilræðisins væntanlega hafa tekið mánuði og augljóst sé að vel hafi verið fylgst með byggingunni. Hamas og stjórnvöld í Íran segja Ísraela hafa staðið að baki drápinu á Haniyeh en Ísraelar hafa verið afar og undarlega þöglir um málið. David Barnea, yfirmaður Mossad, sagði hins vegar í janúar síðastliðnum að stofnunin myndi elta uppi alla leiðtoga Hamas í kjölfar árásanna 7. október 2023.
Íran Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira