Hótelgistinóttum fækkar á landsvísu Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2024 14:21 Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði lítillega á milli ára en herbergjanýting dalaði um 4,3 prósent í júní. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Gistinóttum á hótelum í júní fækkaði um sex prósent á milli ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Mesta fækkunin varð á Austurlandi og á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði gistinóttum lítillega. Samdrátturinn fyrir austan nam 27 prósentum á milli ára en sautján prósentum á Suðurnesjum. Gistnóttum erlendra ferðamanna á hótelum fækkaði um átta prósent frá júní 2023 til júní 2024 en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Erlendir ferðamenn áttu um áttatíu prósent gistinótta á hótelum en Íslendingar um fimmtung. Heildarfjöldi gistinátta á öllum skráðum gististöðum stóð þó um það bil í stað á milli ára, tæp 1,1 milljón. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 77 prósent og fækkaði þeim um prósent frá því í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Framboð hótelherbergja jókst um 1,3 prósent á milli ára í júní en á sama tíma dróst herbergjanýting saman um sex prósentustig á landinu. Nýtingin versnaði alls staðar nema á Norðurlandi. Aftur var mesta breytingin á Austurlandi þar sem nýting herbergja rýrnaði um 20,6 prósent. Á Vesturlandi og Vestfjörðum versnaði hún um tíu prósent. Athugasemd Hagstofan sendi frá sér rangar tölur um fjölda gistinótta fyrr í dag en dró þær til baka. Leiðrétting var gefin út klukkan 14:00. Hún hafði áhrif á tölur um gistinætur á höfuðborgarsvæðinu og rúmnýtingu á hótelum á höfuðborgarsvæðinu. Upphaflega var gistinóttum sagt hafa fjölgað um þrjú prósent á landsvísu og um fimmtung á höfuðborgarsvæðinu. Frétt Vísis sem byggði á upphaflegu tölunum sem Hagstofan sendi frá sér fyrir hádegi var fjarlægð eftir að tölurnar voru dregnar til baka. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Samdrátturinn fyrir austan nam 27 prósentum á milli ára en sautján prósentum á Suðurnesjum. Gistnóttum erlendra ferðamanna á hótelum fækkaði um átta prósent frá júní 2023 til júní 2024 en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Erlendir ferðamenn áttu um áttatíu prósent gistinótta á hótelum en Íslendingar um fimmtung. Heildarfjöldi gistinátta á öllum skráðum gististöðum stóð þó um það bil í stað á milli ára, tæp 1,1 milljón. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 77 prósent og fækkaði þeim um prósent frá því í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Framboð hótelherbergja jókst um 1,3 prósent á milli ára í júní en á sama tíma dróst herbergjanýting saman um sex prósentustig á landinu. Nýtingin versnaði alls staðar nema á Norðurlandi. Aftur var mesta breytingin á Austurlandi þar sem nýting herbergja rýrnaði um 20,6 prósent. Á Vesturlandi og Vestfjörðum versnaði hún um tíu prósent. Athugasemd Hagstofan sendi frá sér rangar tölur um fjölda gistinótta fyrr í dag en dró þær til baka. Leiðrétting var gefin út klukkan 14:00. Hún hafði áhrif á tölur um gistinætur á höfuðborgarsvæðinu og rúmnýtingu á hótelum á höfuðborgarsvæðinu. Upphaflega var gistinóttum sagt hafa fjölgað um þrjú prósent á landsvísu og um fimmtung á höfuðborgarsvæðinu. Frétt Vísis sem byggði á upphaflegu tölunum sem Hagstofan sendi frá sér fyrir hádegi var fjarlægð eftir að tölurnar voru dregnar til baka.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira