„Rúm tuttugu ár síðan við sáum þessa þróun fyrir“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 18:47 Skálmarbrú eftir jökulhlaupið í dag. Sveinbjörn Darri Matthíasson Oddviti Skaftárhrepps segist hafa í allt að aldarfjórðung séð fyrir að atburðarás á borð við þá sem varð í dag þegar jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli, gæti gerst. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni sem þessu hvar sem það hefði orðið. „Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við. Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
„Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við.
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira