Baldvin bætti eigið Íslandsmet: „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 16:30 Baldvin Þór náði markmiði sínu í Lundúnum í gær. frjálsíþróttasamband Íslands Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi utanhúss á móti í Lundúnum í gærkvöldi og varð um leið fyrstur Íslendinga til að hlaupa vegalengdina á minna en þremur mínútum og fjörutíu sekúndum. Baldvin hljóp 1500 metrana á 3:39,90, fyrra Íslandsmet hans frá árinu 2023 var 3:40,36. „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi þannig að það er mjög góð tilfinning að ná því. Auk þess er líka gott að vinna hlaupið mitt, það er mikilvægt að kunna að koma sér yfir línuna fyrstur,“ sagði Baldvin eftir hlaupið. Baldvin er í Ungmennafélagi Akureyrar og á í dag níu Íslandsmet, fimm utanhúss og fjögur innanhúss. Utanhúss met: 1500 m I 3:39,90 mín I 24. júlí 2024 3000 m I 7:49,68 mín I 1. júlí 2023 5000 m I 13:20,34 mín I 30. apríl 2024 5 km götuhlaup I 13:42,00 mín I 16. mars 2024 10 km götuhlaup I 28:51,00 mín I 22. október 2023 Innanhúss met: 1500 m I 3:41,05 mín I 4. febrúar 2024 1 míla I 3:59,60 mín I 14. janúar 2023 3000 m I 7:47,51 mín. I 12. febrúar 2022 5000 m I 13:58,24 mín I 24. febrúar 2023 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Baldvin Þór sló 39 ára gamalt Íslandsmet Baldvin Þór Magnússon sló í gær 39 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi utanhúss þegar hann hljóp á Rick Erdmann Twilight mótinu í Richmond Kentucky. Baldvin hljóp vegalengdina á 3:40,74 mín, sem er tæplega sekúndu betri tími en gamla metið. 18. apríl 2021 10:30 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Baldvin hljóp 1500 metrana á 3:39,90, fyrra Íslandsmet hans frá árinu 2023 var 3:40,36. „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi þannig að það er mjög góð tilfinning að ná því. Auk þess er líka gott að vinna hlaupið mitt, það er mikilvægt að kunna að koma sér yfir línuna fyrstur,“ sagði Baldvin eftir hlaupið. Baldvin er í Ungmennafélagi Akureyrar og á í dag níu Íslandsmet, fimm utanhúss og fjögur innanhúss. Utanhúss met: 1500 m I 3:39,90 mín I 24. júlí 2024 3000 m I 7:49,68 mín I 1. júlí 2023 5000 m I 13:20,34 mín I 30. apríl 2024 5 km götuhlaup I 13:42,00 mín I 16. mars 2024 10 km götuhlaup I 28:51,00 mín I 22. október 2023 Innanhúss met: 1500 m I 3:41,05 mín I 4. febrúar 2024 1 míla I 3:59,60 mín I 14. janúar 2023 3000 m I 7:47,51 mín. I 12. febrúar 2022 5000 m I 13:58,24 mín I 24. febrúar 2023
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Baldvin Þór sló 39 ára gamalt Íslandsmet Baldvin Þór Magnússon sló í gær 39 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi utanhúss þegar hann hljóp á Rick Erdmann Twilight mótinu í Richmond Kentucky. Baldvin hljóp vegalengdina á 3:40,74 mín, sem er tæplega sekúndu betri tími en gamla metið. 18. apríl 2021 10:30 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Baldvin Þór sló 39 ára gamalt Íslandsmet Baldvin Þór Magnússon sló í gær 39 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi utanhúss þegar hann hljóp á Rick Erdmann Twilight mótinu í Richmond Kentucky. Baldvin hljóp vegalengdina á 3:40,74 mín, sem er tæplega sekúndu betri tími en gamla metið. 18. apríl 2021 10:30