Ná síður að hirða salernispappír vegna niðurskurðar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. júlí 2024 13:19 Þessa mynd tók ljósmyndari Vísis í Hofsstaðaskógi fyrr í sumar. Papprínn lá víða um skóginn. vísir/Vilhelm Klósettpappír, hægðir og sóðaskapur í Hofsstaðaskógi er ein birtingarmynd niðurskurðar til Skógræktarfélags Íslands. Framkvæmdastjóri segir félagið ekki hafa tök á að sinna hreinsunarstarfi líkt og áður. Sýndar voru myndir úr Hofastaðaskógi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni þar sem mátti sjá mátti salernispappír á víð og dreif. Pappírinn liggur innan um trén og á göngustígum og er sterk vísbending um að ferðamenn komi við í skóginum til þess að gera þarfir sínar. Brynjólfur Jónsson, skógfræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, segir þetta miður, þrátt fyrir að vandamálið sé ekki nýtt. Staðan sé þó ef til vill verri en oft áður vegna niðurskurðar hjá félaginu. „Á síðasta ári og á þessu ári fengum við ekki verkenfastyrki sem við höfum fengið í tuttugu ár. Þannig að við höfum sinnt þessu minna en árin áður og það eru bara fjárhagslegir hagsmunir sem knýja okkur til þess að minnka umhirðuna,“ segir Brynjólfur. Hofsstaðaskógur sé einn af sautján opnum skógum sem Skógræktarfélag Íslands hafi með að gera. Styrkurinn sem umhverfisráðuneytið hafi áður veitt félaginu hafi farið í að sinna þeim. „Þó það séu ekki háar upphæðir munar um það. Áður fyrr höfum við getað farið tvær ferðir í kringum landið en núna er það bara ein ferð.“ Hópur á vegum skógræktarfélagsins er nú Vestanlands og mun í vikunni taka til í Hofsstaðaskógi. Þar horfa málin því til betri vegar en Brynjólfur segir brottfall styrkveitingarinnar grátlegt og óútskýrt. Enn sé verk að vinna í uppbyggingu innviða og vandamálið hverfi því ekki, sérstaklega þar sem langt er á milli bensínstöðva og salernisaðstaðna. „Ferðamenn eru bara eins og allir aðir, þeir þurfa að sinna sínum þörfum og því miður er það gert á þessum stöðum.“ Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Sýndar voru myndir úr Hofastaðaskógi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni þar sem mátti sjá mátti salernispappír á víð og dreif. Pappírinn liggur innan um trén og á göngustígum og er sterk vísbending um að ferðamenn komi við í skóginum til þess að gera þarfir sínar. Brynjólfur Jónsson, skógfræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, segir þetta miður, þrátt fyrir að vandamálið sé ekki nýtt. Staðan sé þó ef til vill verri en oft áður vegna niðurskurðar hjá félaginu. „Á síðasta ári og á þessu ári fengum við ekki verkenfastyrki sem við höfum fengið í tuttugu ár. Þannig að við höfum sinnt þessu minna en árin áður og það eru bara fjárhagslegir hagsmunir sem knýja okkur til þess að minnka umhirðuna,“ segir Brynjólfur. Hofsstaðaskógur sé einn af sautján opnum skógum sem Skógræktarfélag Íslands hafi með að gera. Styrkurinn sem umhverfisráðuneytið hafi áður veitt félaginu hafi farið í að sinna þeim. „Þó það séu ekki háar upphæðir munar um það. Áður fyrr höfum við getað farið tvær ferðir í kringum landið en núna er það bara ein ferð.“ Hópur á vegum skógræktarfélagsins er nú Vestanlands og mun í vikunni taka til í Hofsstaðaskógi. Þar horfa málin því til betri vegar en Brynjólfur segir brottfall styrkveitingarinnar grátlegt og óútskýrt. Enn sé verk að vinna í uppbyggingu innviða og vandamálið hverfi því ekki, sérstaklega þar sem langt er á milli bensínstöðva og salernisaðstaðna. „Ferðamenn eru bara eins og allir aðir, þeir þurfa að sinna sínum þörfum og því miður er það gert á þessum stöðum.“
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira