Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2024 16:04 Yolanda Ngarambe náði Ólympíulágmörkunum í 1500 metra hlaupi en fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Getty/Ethan Miller Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar. Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar.
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira