Sjá fyrir endann á tvöföldun Reykjanesbrautar að flugstöð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. júlí 2024 21:00 G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar. Vísir/Einar Hringtorg víkja fyrir mislægum gatnamótum á Reykjanesbrautinni til að stuðla að öryggi íbúa og vegfarenda. Með fyrirhuguðum framkvæmdum verður brautin tvöfölduð frá höfuðborgarsvæðinu og alla leið að Keflavíkurflugvelli. Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“ Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira
Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“
Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira