„Appelsínugula hjartað mitt brotnaði“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2024 15:00 Wiegman sat fyrir svörum í morgun. Getty Karina Wiegman, hollenskur þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, var á báðum áttum eftir sigur Englands á Hollandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í gær. Wiegman sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun en lið hennar, England, á fyrir höndum leik við Írland í undankeppni EM 2025 annað kvöld. Hún hafði látið hafa eftir sér í aðdraganda leiks gærkvöldsins að hún myndi gleðjast sama hvernig færi milli Englands og heimaþjóðarinnar Hollands. Það var aðeins annað hljóð í Wiegman á fundinum í dag. „Viltu pólitíska svarið?“ spurði Wiegman létt þegar hún var spurð út í tilfinningar sínar þegar Ollie Watkins skoraði sigurmark Englands á 90. mínútu í gær. Sarina Wiegman’s “orange heart hurt” 🧡#BBCEuros #Euro2024 pic.twitter.com/kkCWhORgaU— BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2024 „Ef ég er alveg hreinskilin, þá óska ég Gareth (Southgate) og liðinu alls hins besta. Ég þekki svo margt fólk í kringum liðið, sem eru auðvitað samstarfsfólk mitt,“ „En þetta var dálítið sárt. Appelsínugula hjartað mitt brotnaði,“ sagði Wiegman á fundi í dag og vísaði þar í appelsínugulan einkennislit hollenska liðsins. Karlalandslið Englands mætir Spáni í úrslitum Evrópumótsins í Berlín á sunnudagskvöldið. Kvennalandsliðið mætir Írlandi í fimmta leik undankeppninnar fyrir EM á næsta ári annað kvöld. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir England en liðið er með sjö stig í þriðja sæti riðilsins, jafnt Svíþjóð að stigum, sem er sæti ofar og tveimur á eftir Frökkum sem leiða með níu stig. Aðeins tvö þessara þriggja liða fara á EM. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi EM í Sviss 2025 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Wiegman sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun en lið hennar, England, á fyrir höndum leik við Írland í undankeppni EM 2025 annað kvöld. Hún hafði látið hafa eftir sér í aðdraganda leiks gærkvöldsins að hún myndi gleðjast sama hvernig færi milli Englands og heimaþjóðarinnar Hollands. Það var aðeins annað hljóð í Wiegman á fundinum í dag. „Viltu pólitíska svarið?“ spurði Wiegman létt þegar hún var spurð út í tilfinningar sínar þegar Ollie Watkins skoraði sigurmark Englands á 90. mínútu í gær. Sarina Wiegman’s “orange heart hurt” 🧡#BBCEuros #Euro2024 pic.twitter.com/kkCWhORgaU— BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2024 „Ef ég er alveg hreinskilin, þá óska ég Gareth (Southgate) og liðinu alls hins besta. Ég þekki svo margt fólk í kringum liðið, sem eru auðvitað samstarfsfólk mitt,“ „En þetta var dálítið sárt. Appelsínugula hjartað mitt brotnaði,“ sagði Wiegman á fundi í dag og vísaði þar í appelsínugulan einkennislit hollenska liðsins. Karlalandslið Englands mætir Spáni í úrslitum Evrópumótsins í Berlín á sunnudagskvöldið. Kvennalandsliðið mætir Írlandi í fimmta leik undankeppninnar fyrir EM á næsta ári annað kvöld. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir England en liðið er með sjö stig í þriðja sæti riðilsins, jafnt Svíþjóð að stigum, sem er sæti ofar og tveimur á eftir Frökkum sem leiða með níu stig. Aðeins tvö þessara þriggja liða fara á EM.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi EM í Sviss 2025 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira