Nota skuli sólarvörn þegar UV-stuðullinn fer upp í þrjá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júlí 2024 13:28 Geislavarnir ríkisins minna á mikilvægi sólarvarnar nú þegar styrkur sólar mælist mikill. Vísir/Vilhelm Styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu nær um þessar mundir hámarki hér á landi. Geislavarnir ríkisins minna á hinn svokallaða UV-stuðul sem segir til um styrk geislunarinnar, og mælast til að fólk gæti varúðar þegar nú þegar styrkurinn mælist mikill. Algengt er að á sólardögum fylgist brúnkuþyrstir Íslendingar með UV-stuðlinum í veðurforritinu sínu til þess að geta ályktað um hversu mikinn árangur sólbað dagsins getur borið. Sem fyrr vara Geislavarnir ríkisins við hækkandi UV-stuðli nú þegar sumarið nær hápunkti. Mælst er til þess að fólk beri á sig sólarvörn ætli það að sleikja sólina þegar stuðullinn nær þremur. Á Íslandi getur stuðullinn orðið í mesta lagi sex. En víða um heim mælist hann mun hærri. Meðan sólin er á lofti í dag er UV stuðullinn á Tenerife til dæmis níu. Í frétt frá Geislavörnum ríkisins er vísað í nýlega rannsókn sem gefur til kynna að húðkrabbamein séu algengustu krabbameinin hjá fólki með ljósa húð. Flest þessara húðkrabbameina séu af völdum útfjólublárrar geislunar og því sé að miklu leyti hægt koma í veg fyrir þau. Til dæmis með því að hylja húðina, sitja í skugga, nota sólkrem og takmarka þann tíma sem fólk er óvarið í sól. Þá þurfi sérstaklega að huga að börnunum, þau séu viðkvæmari fyrir geislum sólar en fullorðnir. Á vefslóðinni uv.gr.is er hægt að sjá hver UV-stuðullinn er á Íslandi hverju sinni. Þá er hægt að fylgjast með UV-stuðlinum í forritinu SunSmart. Sólin Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Algengt er að á sólardögum fylgist brúnkuþyrstir Íslendingar með UV-stuðlinum í veðurforritinu sínu til þess að geta ályktað um hversu mikinn árangur sólbað dagsins getur borið. Sem fyrr vara Geislavarnir ríkisins við hækkandi UV-stuðli nú þegar sumarið nær hápunkti. Mælst er til þess að fólk beri á sig sólarvörn ætli það að sleikja sólina þegar stuðullinn nær þremur. Á Íslandi getur stuðullinn orðið í mesta lagi sex. En víða um heim mælist hann mun hærri. Meðan sólin er á lofti í dag er UV stuðullinn á Tenerife til dæmis níu. Í frétt frá Geislavörnum ríkisins er vísað í nýlega rannsókn sem gefur til kynna að húðkrabbamein séu algengustu krabbameinin hjá fólki með ljósa húð. Flest þessara húðkrabbameina séu af völdum útfjólublárrar geislunar og því sé að miklu leyti hægt koma í veg fyrir þau. Til dæmis með því að hylja húðina, sitja í skugga, nota sólkrem og takmarka þann tíma sem fólk er óvarið í sól. Þá þurfi sérstaklega að huga að börnunum, þau séu viðkvæmari fyrir geislum sólar en fullorðnir. Á vefslóðinni uv.gr.is er hægt að sjá hver UV-stuðullinn er á Íslandi hverju sinni. Þá er hægt að fylgjast með UV-stuðlinum í forritinu SunSmart.
Sólin Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira