Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2024 07:00 Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands. Alexander Hassenstein/Getty Images Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira