Níu ára stelpa vann gull á X-leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 08:30 Mia Kretzer er orðin stjarna í sinni íþrótt þótt hún sé ekki búin að halda upp á tíu ára afmælið. @xgames Ástralska hjólabrettastelpan Mia Kretzer er yngsti gullverðlaunahafinn í sögu X-leikanna en hún skrifaði nýjan kafla í sögu þessa vinsælu leika á dögunum. Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc) Hjólabretti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc)
Hjólabretti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira