Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 12:00 Andy Murray vann Wimbledon árið 2013 og 2016 en er að glíma við meiðsli í baki. Visionhaus/Getty Images Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði. Tennis Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sjá meira
Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði.
Tennis Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn