Fjögur mótsmet slegin og aðeins sentímetri skildi að í langstökkinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2024 13:00 Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi. frí Á öðrum keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum voru fjögur mótsmet slegin. Keppni í langstökki kvenna var æsispennandi. Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi en hann hljóp á 3:50,87 mínútum. Gamla metið átti Hlynur Andrésson sem var sett í fyrra en það var 3:53,28 mínútur. Andrea Kolbeinsdóttir vann í kvennaflokki en hún hljóp á 4:35,16 mínútum. Andrea vann einnig sigur í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi á föstudaginn. Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, sem kepptu báðar á EM fyrr í mánuðinum, bitust um sigurinn í sleggjukasti. Elísabet hafði betur með kasti upp á 68,70 metra sem er mótsmet. Guðrún varð önnur með 67,12 metra kast. Hilmar Örn Jónsson hrósaði sigri í karlaflokki með 72,31 metra kast. Keppni í sleggjukasti kvenna var hörð.frí FH-ingurinn Sindri Hrafn Guðmundsson setti mótsmet í spjótkasti er hann kastaði 82,55 metra. Gamla metið var frá 2013 en Guðmundur Sverrisson átti það (80,66 metrar). Í kvennaflokki hrósaði Arndís Diljá Óskarsdóttir sigri með kasti upp á 46,46 metra. Kristófer Þorgrímsson setti mótsmet í hundrað metra hlaupi. Hann kom í mark á 10,58 sekúndum og bætti persónulegan árangur sinn um þrjú sekúndubrot. María Helga Högnadóttir vann gullið í kvennaflokki en hún hljóp á 12,02 sekúndum. Mikil spenna var í langstökki kvenna þar sem þær Birna Kristín Kristjánsdóttir og Irma Gunnarsdóttir börðust um sigurinn. Irma hafði betur en hún stökk metra lengur en Birna, eða 6,32 metra. Daníel Ingi Egilsson vann sigur í karlaflokki með stökki upp á 7,28 metra. Daníel Ingi Egilsson í loftköstum.frí Guðmundur Heiðar Guðmundsson (15,17 metrar) og Júlía Kristín Jóhannesdóttir (14,35 metrar) hrósuðu sigri í 110 metra grindahlaupi. Tómas Ari Arnarsson varð hlutskarpastur í hástökki karla en hann stökk 1,83 metra og Gunnar Eyjólfsson vann stangarstökk karla (4,60 metrar). Í 400 metra hlaupi unnu Eir Chang Hlésdóttir (56,53 sekúndur) og Hermann Þór Ragnarsson (49,50 sekúndur) sigur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi en hann hljóp á 3:50,87 mínútum. Gamla metið átti Hlynur Andrésson sem var sett í fyrra en það var 3:53,28 mínútur. Andrea Kolbeinsdóttir vann í kvennaflokki en hún hljóp á 4:35,16 mínútum. Andrea vann einnig sigur í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi á föstudaginn. Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, sem kepptu báðar á EM fyrr í mánuðinum, bitust um sigurinn í sleggjukasti. Elísabet hafði betur með kasti upp á 68,70 metra sem er mótsmet. Guðrún varð önnur með 67,12 metra kast. Hilmar Örn Jónsson hrósaði sigri í karlaflokki með 72,31 metra kast. Keppni í sleggjukasti kvenna var hörð.frí FH-ingurinn Sindri Hrafn Guðmundsson setti mótsmet í spjótkasti er hann kastaði 82,55 metra. Gamla metið var frá 2013 en Guðmundur Sverrisson átti það (80,66 metrar). Í kvennaflokki hrósaði Arndís Diljá Óskarsdóttir sigri með kasti upp á 46,46 metra. Kristófer Þorgrímsson setti mótsmet í hundrað metra hlaupi. Hann kom í mark á 10,58 sekúndum og bætti persónulegan árangur sinn um þrjú sekúndubrot. María Helga Högnadóttir vann gullið í kvennaflokki en hún hljóp á 12,02 sekúndum. Mikil spenna var í langstökki kvenna þar sem þær Birna Kristín Kristjánsdóttir og Irma Gunnarsdóttir börðust um sigurinn. Irma hafði betur en hún stökk metra lengur en Birna, eða 6,32 metra. Daníel Ingi Egilsson vann sigur í karlaflokki með stökki upp á 7,28 metra. Daníel Ingi Egilsson í loftköstum.frí Guðmundur Heiðar Guðmundsson (15,17 metrar) og Júlía Kristín Jóhannesdóttir (14,35 metrar) hrósuðu sigri í 110 metra grindahlaupi. Tómas Ari Arnarsson varð hlutskarpastur í hástökki karla en hann stökk 1,83 metra og Gunnar Eyjólfsson vann stangarstökk karla (4,60 metrar). Í 400 metra hlaupi unnu Eir Chang Hlésdóttir (56,53 sekúndur) og Hermann Þór Ragnarsson (49,50 sekúndur) sigur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira