Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2024 07:00 Thierry Henry gæti orðið næsti þjálfari velska landsliðsins í knattspyrnu. Jean Catuffe/Getty Images Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París. Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París.
Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira