Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 08:31 Úr leik FH og Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu. Vísir/Diego Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna, sendi frá sér fréttabréf þar sem birtar voru niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal leikmanna í Bestu deild karla vegna veðmálaþátttöku. Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, framkvæmdi nýverið skoðanakönnun meðal leikmanna Bestu deildar karla þar sem spurt var um þátttöku þeirra í veðmálum og getraunaleikjum. Könnunin er hluti af verkefni ÍTF sem snýr að fræðslu um veðmálaþátttöku og hagræðingu úrslita. „Helstu niðurstöður könnunarinnar gefa sterklega til kynna að mikill meirihluti leikmanna í Bestu deild karla taki þátt í einhvers konar veðmálum eða getraunaleikjum og meirihluti þeirra veðji á fótboltaleiki í gegnum erlendar veðmálasíður,“ segir í fréttabréfi ÍTF. Athygli vekur að tíu prósent leikmanna, einn af hverjum tíu leikmönnum sem svöruðu könnunni, segjast hafa glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála. Samræmist það niðurstöðu úr könnun sem var gerð meðal leikmanna í efstu deild karla í Svíþjóð, Allsvenskan. Einnig vekur sérstaka athygli að sáralítill hluti leikmanna segist veðja á knattspyrnuleiki hér á landi. Nærri helmingur leikmanna deildarinnar hefur fengið fræðslu að einhverju tagi um hugsanleg tengsl veðmála og hagræðingu úrslita í fótboltaleikjum. Þá sögðust 40 prósent leikmanna vera tilbúnir að sækja slíka fræðslu ef hún stæði til boða. Að endingu telur meirihluti leikmanna, um 75 prósent, að tíðni fjárhættuspila eða veðmála leikmanna í deildinni sé mikil eða mjög mikil. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, framkvæmdi nýverið skoðanakönnun meðal leikmanna Bestu deildar karla þar sem spurt var um þátttöku þeirra í veðmálum og getraunaleikjum. Könnunin er hluti af verkefni ÍTF sem snýr að fræðslu um veðmálaþátttöku og hagræðingu úrslita. „Helstu niðurstöður könnunarinnar gefa sterklega til kynna að mikill meirihluti leikmanna í Bestu deild karla taki þátt í einhvers konar veðmálum eða getraunaleikjum og meirihluti þeirra veðji á fótboltaleiki í gegnum erlendar veðmálasíður,“ segir í fréttabréfi ÍTF. Athygli vekur að tíu prósent leikmanna, einn af hverjum tíu leikmönnum sem svöruðu könnunni, segjast hafa glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála. Samræmist það niðurstöðu úr könnun sem var gerð meðal leikmanna í efstu deild karla í Svíþjóð, Allsvenskan. Einnig vekur sérstaka athygli að sáralítill hluti leikmanna segist veðja á knattspyrnuleiki hér á landi. Nærri helmingur leikmanna deildarinnar hefur fengið fræðslu að einhverju tagi um hugsanleg tengsl veðmála og hagræðingu úrslita í fótboltaleikjum. Þá sögðust 40 prósent leikmanna vera tilbúnir að sækja slíka fræðslu ef hún stæði til boða. Að endingu telur meirihluti leikmanna, um 75 prósent, að tíðni fjárhættuspila eða veðmála leikmanna í deildinni sé mikil eða mjög mikil.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira